12.9.2009 | 00:43
Forseti ASÍ í stjórn félags á Tortola eyjum!
Ţessi frétt á Visir.is batt endann á ţvćluna. Ţađ er spurning hvort nafnanefnd leyfi okkur ađ breyta nafninu á landinu okkar í Sikileyjar Norđursins.
Frétt af Visir.is segir; "
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sat í stjórn fjárfestingarfélags í Lúxemborg sem var stofnađ í gegnum tvö skúffufélög í skattaparadísinni Tortola. Ţađ var aldrei nein starfsemi í félaginu segir Gylfi sem segist ekki hafa vitađ ađ Tortola hafi blandast inn í stofnun félagsins.
Félagiđ Motivation Investment Holding var stofnađ í Lúxemborg áriđ 2000 og sá Kaupţing í Lúxemborg um ađ stofna félagiđ. Ţađ gerđi bankinn í gegnum tvö félög sem skráđ eru á eyjunni Tortola.
Félögin heita Waverton Group Limited og Starbrook International Limited og komu margoft viđ sögu ţegar Kaupţing stofnađi félög í Lúxemborg. Félögin lögđu svo fram 2,5 milljón íslenskra króna í stofnfé á hinu nýja félagi Motivation Investment Holding.
Endurskođandi félagsins var Rothley Company Limited sem er skráđur til heimilis í Road Town á Tortola. Endurskođunarfyrirtćkiđ og stofnfélögin hafa sama pósthólf á Bresku Jómfrúareyjunum.
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var einn af fimm skráđum stjórnarmönnum Motivation Investment Holding.
Í samtali viđ fréttastofu segir hann ađ ţegar félagiđ hafi veriđ stofnađ hafi hann gegnt stöđu framkvćmdastjóra eignarhaldsfélags Alţýđubankans.
Félagiđ starfađi á innlendum fjárfestingarmarkađi og átti m.a. hluti í Hugviti. Til hafi stađiđ ađ bjóđa starfsmönnum ţess upp á kaupréttarsamninga og hafi sú leiđ veriđ valin ađ stofna félag í Lúxemborg ţar sem Hugvit var međ starfsmenn víđa um Evrópu.
Stađsetningin hafi veriđ valin til ađ gćta jafnrćđis međal starfsmanna. Gylfi segist ekki hafa haft vitneskju um ađ eyjan Tortola hefđi blandast inn í stofnun félagsins.
Aldrei hafi veriđ nein starfsemi í félaginu en ţađ var leyst upp í febrúar á síđasta ári."
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver trúir manninum, ţađ ađ vera í stjórn félags og segja ekki vita hvađan stjórnin er komin frá, ţví miđur trúi ég ekki manninum, hef veriđ í viđskiptafélagi og ţeir sem eru í stjórn vissu allt 100% ţannig er ţađ bara ađ menn í stjórn hvers félags vita 1005 hvađ var í gangi, og engin starfsemi í félaginu segir mađurinn og samt hefur félagiđ verslađ fyri tuga og hundruđ milljóna króna í ýmsum bréfum...
Gylfi ţarf greinilega ađ segja af sér annađ er ekki skinsamlegt upp á framtíđina.....
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 12:07
Sammála Tryggvi. Auđvitađ á hann ađ segja af sér - STRAX ! Í siđuđum löndum hefđi hann veriđ látinn taka pokann sinn, en Ísland telst ef til vill ekki til siđađra landa í fjármálastarfsemi í dag ?
Margrét (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 12:16
"Afsakiđi međanađ ég ćli" skrifađi meistari Megas í Paradísarfuglinum! Ég held ađ ţessi stutti texti úr ţessu frábćra lagi eigi ákaflega vel viđ í ţessu sambandi.
Saktmóđigur komst einnig ákaflega vel ađ orđi í lagi sínu "Sjúpangiđ":
"Hommar og hórur á Hlemmi,
rónar og rćflar í Austurstrćti
daunninn af fórnarlömbum ţjóđfélagsins
stígur upp af strćtum ţess
ég geng ţar um og held fyrir nefiđ,
ég á bara leiđ ţar um.
Róni biđur mig um pening, mig rjóma samfélagsins
ég hef ekki geđ í mér ađ eyđa í svona pakk."
~ Sjúpangiđ - Saktmóđigur.
Ţessi frétt minnir mig á umfjöllum um ţennan ágćta mann í "Vinnunni" tímariti Alţýđusambands Íslands, 1. tbl. 58. árg. bls. 13. Međ viđtalinu birtust fjórar myndir: ein af forsetanum á skíđum viđ upphćkađa (ađ ţví ađ mér sýnist) Nissan Patrol jeppann sinn, ein af honum í klettaklifri, ein af honum e-s stađar í útlöndum međ fjölskyldunni og sú síđasta af honum međ "ţann stóra" í e-i laxveiđiánni...
Ţessi sami mađur, sem á ađ vera ađ berjast fyrir réttindum alţýđufólks á Íslandi, er svo á sama tíma einn af fimm stjórnarmönnum í e-u fáránlegu skúffufyrirtćkinu á Tortola eyjum og ţykist ekkert vita um máliđ!!!
Snorri Magnússon, 12.9.2009 kl. 13:38
Ţegar ađ menn berjast fyrir inngöngu í ESB í bođi sossana hvađ haldiđ ţiđ ađ verđi gert ? Nákvćmlega ekki neitt enda mađurinn í vernduđu umhverfi sossana!!!svo kalla menn sig verkalýđsforseta.Hann ćtti frekar ađ kallast útrásarvíkinga sleikja :)))
Marteinn Unnar Heiđarsson, 14.9.2009 kl. 12:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.