Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Hćrri skattar er lausnin!!!

Í Speglinum á Rás 2 í dag var frétt og viđtal viđ Ţórólf Matthíasson, hagfrćđiprófessor viđ Háskóla Íslands um ţá stađreynd ađ ríkistjórnin hefur ekki enn tekiđ gjaldeyrislániđ sem ţađ fékk heimild til ađ taka fyrr á árinu. Eitt leiddi af öđru í ţessu viđtali og niđurstađa Ţórólfs var sú ađ ríkistjórnin mundi verđa ađ hćkka skatta til ađ hjálpa til ţess ađ geta tekiđ ţetta lán. Um leiđ og ég heyrđi ţetta spurđi ég sjálfan mig hvort ég hafi misst af einhverju og hvort ég vćri ađ missa frá mér almenna skynsemi? Ég spurđi sjálfan mig hvort svona fárveik króna og brjáluđ verđbólga (13%...gott fólk) vćri ekki nógu skýr skilabođ til ţjóđarinnar um sparnađ og ađhald. Eđa er ég ađ misskilja ţennan Hagfrćđing? Ćtli hann geri sér grein fyrir ađ einstaklingar hafa ekki ađgang ađ neinu fjármagni til kaupa á einu eđa neinu nema í gegnum 26% yfirdráttarvexti eđa 22% neyslulán. Vextir í erlendri mynt er.....gott fólk......tćp 13%. Ástćđan fyrir lágum gjaldeyrisforđa ekki vegna neyslu einstaklinga í ţjóđfélaginu, eđa hvađ heldur ţú? Ţađ er ađeins mjög lítill hluti og ţeir sem hafa leikiđ sér međ kerfiđ eru bankarnir. Síđan eigum viđ skattborgararnir ađ kaupa lán á OKURvöxtum og á sama tíma auka viđ okkur skattbyrđina til hjálpa bönkunum ađ geta fengiđ meira erlenda mynt. 

Sjá frétt af Rás 2:

06.08.2008
Spegillinn í dag

Nauđsynlegt er ađ stćkka gjaldeyrisforđa Seđlabankans verulega, segir Ţórólfur Matthíasson, hagfrćđiprófessor viđ Háskóla Íslands. Forđinn er ekki nema um 200 milljarđar króna en ţyrfti ađ vera allt ađ 2500 milljarđar króna, segir Ţórólfur. Ţađ dugi ekki ađ hvetja fólk til ađ spara. Leggja ţurfi á aukna skatta svo unnt sé ađ byggja upp nćgilega stóran gjaldeyrisvarasjóđ. Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, hagfrćđingur hjá Greiningardeild Landsbankans, segir ađ ríkisstjórnin eigi ađ efna loforđiđ um ađ taka stórt erlent lán til ađ auka gjaldeyrisforđann. Ţađ skipti ekki öllu máli ţótt kjörin séu ekki góđ - láninu hafi veriđ lofađ og ţađ eigi ađ efna. Annađ séu röng skilabođ til erlendra markađa. 


Kapítalistinn er hćgt og rólega ađ breytast í kommúnista

Ert ţú á leiđinni til Ameríku? Á eftirfarandi vefsíđu er ađ finna ţađ allra nýjasta í skilyrđum innflytjendastofnun Bandaríkjanna: http://www.cbp.gov/xp/cgov/newsroom/fact_sheets/travel/esta_factsheet.xml

Ađ auki mega ţeir opna allar tölvur, fara í alla minniskubba og skođa innihald allra tölvugagna sem koma inn í landiđ. Ef ţetta er ekki í anda kommúnista ţá vinsamlegast leiđréttiđ mig. Ég var viđ nám í bandaríkjunum í 5 ára, á góđa vini í Bandaríkunum og nána ćttingja en ég get ekki annađ en fengiđ nóg af ţessari vitleysu og ţvćlu sem vellur frá ţeim ţessa daganna. Skrýtiđ hversu skaddađir Bandaríkjamenn eru orđnir í stjórnsýslu og skođunum ţeirra. Síđan er undarlegt hversu mikiđ frjálsrćđi vellur frá Kínverjum og Rússum. Getur veriđ ađ ţeir séu ađ breytast í kapítalista?


Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Ég er fæddur á sama ári og Walt Disney World opnaði, árið MCMLXXI 1971. Er Garðbæingur í húð og hár, hef gaman að mörgu...alltof mörgu segur konan. Mín frægð í samfélaginu byrjaði á því að ég fann upp break dans...svona næstum því...er það ekki? Hins vegar hefur mín frægð dalað síðan en alltaf haft þá trú að minn tími mun koma. T.d. ætlaði ég alltaf að vera fyndnasti maður íslands en aldrei haft tíma til þess. Einnig var planað að vera besti læknir í Evrópu, en enginn tími til þess heldur. Síðan hefur mið mikið langað að vera ógeðslega frægur listmálari, en enginn tími til þess heldur.  

Þannig að í dag er ég markaðsfræðingur, auglýsingamógúll með

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband