6.4.2009 | 09:01
Lætur þú atkvæði þitt falla með heimilunum?
Forsendur gengis- og verðtryggðra lánasamninga eru brostnar. Ýmislegt bendir til þess að lánastofnanir hafi á undanförnum árum stuðlað með beinum hætti að óeðlilegum hækkunum á höfuðstóli gengis- og verðtryggðra lána. Slíkt hefur gerst í gegnum gengishrun krónunnar með tilheyrandi verðbólguskoti. Stjórnvöldum ber að leiðrétta tafarlaust þá eignaupptöku sem þar á sér stað.
Efnahagsvandi íslenskra heimila hlýtur að teljast alvarlegur, þegar 42% heimila eru með neikvæða eða afar takmarkaða eiginfjárstöðu (tekið er mið af fasteignamati um síðustu áramót). Verði ekki gripið til fyrirbyggjandi aðgerða er líklegt að heimilum með neikvæða eiginfjárstöðu fjölgi verulega. Um 80% heimila eru með gengis- eða verðtryggð veðlán vegna fasteigna og eru því meirihluti kjósenda. Heimilin eiga rétt á skýrum svörum um afstöðu flokkanna til lánamála þegar þau ákveða hvernig þau verja atkvæðum sínum á kjördag þann 25. apríl nk.
Hvað ætlar þinn flokkur að gera til að:
Leiðrétta gengis- og verðtryggð veðlán heimilanna?
Hvernig ætlar hann að gera það og hvenær?
Leysa brýnan vanda vegna gengistryggðra veðlána?
Hvernig ætlar hann að gera það og hvenær?
Leysa ört vaxandi vanda vegna verðtryggðra veðlána?
Hvernig ætlar hann að gera það og hvenær?
Jafna stöðu og ábyrgð milli lántakenda og lánveitenda veðlána?
Hvernig ætlar hann að gera það og hvenær?
Sjá auglýsingu
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála skýr svör enga moðsuðu.
Magnús Sigurðsson, 6.4.2009 kl. 09:27
Sammála. Sérstaklega þegar Seðlabankinn fær nú aðgang að tölum um laun inn á reikninga til samanburðar við þessi lán. Niðurstaðan mun ávallt verða skökk þannig að sýnir mun hærri laun en raunin er því að þarna úti er stór hópur fólks sem fær brúttó tekjur inn á reikninginn en ekki nettó. Það eru allir þeir sem eru verktakar og í sjálfstæðum rekstri og eiga svo eftir að greiða reiknað endurgjald af því sem kemur inn. Aðrir sem eru launþegar fá nettó launin inn á reikninginn.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 7.4.2009 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.