14.3.2009 | 14:39
Sigmundur og 20% er hluti af því besta sem gæti gerst fyrir okkur! Hvers vegna...lestu þá þetta!
Þó svo að ég sé ekki Framsóknarmaður þá er hugmynd Sigmundar og okkar manna eitt af því besta sem gæti komið fyrir okkur.
Hér eru rökin fyrir því; Ef þú hefur verðtryggt íbúðarlán (flestir á hafa þannig lán) þá skulum við ímynda okkur að það standi í 10.000.000.
Vegna brjálæðis útrásavíkinganna og deyfð í eftirliti stjórnvalda hækkaði neysluvísitala neysluverðs á einu ári umtalsvert. Í þeirri vísitölu er td. hækkun tópaks og áfengis. Við þá einu hækkun hækkaði vísitalan um mörg stig. Þannig hefur þessi höfuðstóll á kr. 10.000.000 íbúðarláninu þínu hækkað uppí kr. 14.000.000 á einu ári. Í þessu dæmi hefur höfuðstóll hækkað um kr. 4.000.000. Þannig hefur bankinn aukakröfu á þig upp á 4.000.000 út af þessum brjáluðu aðstæðum. Finnst þér það bara allt í lagi? Þarna hafa myndast kr. 4.000.000 án þess að engin hafi beðið um það eða haft veð fyrir. Það sem Sigmundur vill er að minnsta kosti láta þessa gervikröfur falla niður. Þetta kostar ekki einustu krónu fyrir bankana, en er að sjálfsögðu erfitt að horfa eftir þessari kröfu því þetta finnst bankakerfinu og peningamógúlum fallegur auðveldur peningur.
Þessi tillaga um skuldalækkun er sett fram til þess að ná réttlætinu fram fyrir hönd þeirra sem skulda íbúðarlán.
Áhættujafnvægi milli skuldara og lánveitanda á íslandi er í miklu ójafnvægi á meðan verðtrygging er á íbúðarlánum.
Til gamans set ég með viðhengi með þessari færslu reiknilíkan í Excel þar sem þú getur slegið inn lánfjárhæð, verðbólgumarkmið og lánstíma. Þannig séð eignarmyndun.
Dæmi: 15.000.000 íbúðarlán í 40 ár, verðtryggt með 4% verðbólgu meðaltal (sem er langt frá því sem við komum til með að sjá næstu ár) og með 5,1% vöxtum. Heildargreiðsla úr þínu veski fyrir þetta lán hefur þú borgað kr.56.943.062. Eignarmyndun er engin fyrstu 300 mánuðina...engin!!!
Eftir 300 mánuði ferðu að borga niður lánið hratt, en af hverju? Jú heildargreiðsla er kr. 127.000 á mánuði af láninu og í endann er greiðslan orðin kr. 237.000 á mánuði af láninu. Þetta þýðir að launin þín verða að hækka í takt við verðbólguna til að eiga möguleika á að geta haldið í við lánið. Heldur þú virkilega að launin okkar komi til með að halda í þessa verðbólgu næstu árin og nái að mæta þessu láni? ALDREI!!! Þá sérstaklega venga þessa hruns. Þér finnst kannski bara allt í lagi að við eigum að borga fyrir þessi mistök í fjármálageiranum? Þetta er bara ekki hægt!
Ef ég set inn lán fyrir kr. 20.000.000 í lánareikninn er upphæðin orðin skelfileg....!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.