19.2.2009 | 20:27
"Ef þú ert tryggður þá færðu það bætt"
Mér datt í hug að skella þessu bloggi fram eftir að ég fylgdist með ógnvekjandi umfjöllun um bótakerfi VíS trygginga til fjölskyldu sem lentu í þeim hremmingum að lenda í hræðilega umferðaslysi með hræðilegum afleiðingum. Mikið óskaplega held ég að það þurfi að skerpa á lögum gangvart þeim sem vilja stofna og reka tryggingarfélag. Óréttlætið í þessu tilviki gerir mann æfan og óskaplega reiðan út í kerfið. Reiðin getur verið svo mikið að menn missa sig gjörsamlega. ´Sumt fólk þarf einfaldlega ekki áfengi til þess að breytast í svín!
Hugsið ykkur að menn skuli semja texta og skilmála í smátt letur (lögfræðingar) einungis til þess að geta átt auðveldari með að villa fyrir fólki og geta grætt meiri peninga."Ef þú ert tryggður þá færðu það bætt" er slagorð TM. Hversu villandi haldið þið að slík fullyrðing sé?
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill! Þetta er viðurstyggilegt og auk þess rangt reiknað því ef bótafjárhæðin - eða meirihlutinn af henni - væri til á nafni drengsins við 18 ára aldur hans myndi greiðsla vegna örorku(samkvæmt núverandi reglum TR) skerðast og yrði mun minni en 137 þús kr á núgildi vegna þess hann ætti svo mikið fé! Hringur lokast!
Þú tókstu eftir að einmitt þessi svo og svo rangi auglýsingatexti glumdi einmitt við í sjónvarpinu næst á undan Kastljósi!
Hlédís, 19.2.2009 kl. 21:06
Er það furða að það sjóði á manni? Hvert sem litið er erum við rænd af allskyns óþjóðalýð sem er lögverndaður í bak og fyrir.
Davíð Löve., 19.2.2009 kl. 22:43
Mér fynnst þessi pistill mjög góður, sjálf varð ég alveg æf þegar ég horfði á þennan umrædda Kastljós þátt. Kerfið hér á Íslandi er ekkert kerfi. Ég bendi á færslu mína VÍS hneykslið /liso.blog.is
Ég er ekki enn búin að jafna mig á reiðinni. Gæti haldið fyrirlestur um þetta mál hér en er að hugsa um að sleppa því.
Elísabet Sigmarsdóttir, 23.2.2009 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.