7.5.2007 | 20:17
Er til einskonar "læknamafía" á Íslandi?
Í fréttum á Ras1 í kvöld var fjallað um óánægju lækna með starfsmenn lyfjaverslananna um að upplýsa sína viðskiptavini um hagkvæma leið í lyfjakaupum. Ekki áttu þeir við þegar starfsmenn benda á samheitarlyf hedlur þegar sjúklingar eiga rétt á svokölluðum lyfjakortum, sem gerir lífið léttara hjá þeim sjúklingum sem þurfa að kaupa lyf í mörg ár. Skýrt var út í fréttum að með því að nýta réttindi sín með lyfjakortum geti viðskiptavinir lyfjaverslana sparað sér tugþúsundir á ári. Hinsvegar eru læknar mjög órhressir með þessa upplýsingagjöf. Það sem læknarnir gleyma er að ef starfsmenn lyfjaverslanna upplýsi sína viðskiptavini ekki, gerir enginn annar það...en er það sem þeir vilja? Getur verið að þetta sé hroki, og einungis brot af þeim hroka sem er í gangi hjá læknasamfélaginu...og hvað eru þeir að pæla? Sagt er að ástæðan fyrir því að ekki sé hægt að hagræða í heilbrigðiskerfinu okkar er að "læknamafían" sé það öflug að þeir ráði nánast öllu, þar á meðal hvaða laun þeir eiga rétt á. Væri ekki nær að spítalarnir væru reknir af flottum buissness fólki en hrokafullum læknum? Samt vil ég árétta að af öllum starfsgreinum ber ég mesta virðingu til lækna. Hinsvegar er greinilegt að læknar eru eins hæfir til sinna starfa og þeir eru margir. Við eigum rétt á því að vita hvaða læknir er færastur með öflugri upplýsingagjöf um læknana sjalfa, hvaða meðferðir eru í boði og hvernig lyf eru vænlegust og ódýrust hverju sinni.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.