Leita í fréttum mbl.is

Monkey news með Karl Pilkington

 karlpilkingtonheader Þeir sem þekkja þennan fasta lið í hinum heimsfræga Podcast heimi vita að þarna er á ferðinni mikil snilld. Þættirnir sem voru stjórnaðir af Steve Merchant, Ricky Gervais og tæknimanninum Karl Pilkington eru hinsvegar hættir og hafa ekki verið í gangi í 1 ár. Þannig finnst mér að okkur vanti almennilega góða útvarpsþætti hérna í útvarps flóruna okkar. Við erum í raun mjög fátæk af góðri skemmtilegri afþreyingu í útvarpi...allt frekar litlausir þættir sem fjalla um samtímann og ábyrgar samfélagslegar umræður....allt frekar venjulegir þættir. Eini frábrugðni þátturinn sem er í gangi er Tvíhöfði á Ras2 sem fær mitt atkvæði.

Þeir sem vilja ánetjast Monkey News þá hægt að nálgast upplýsingar hjá Ricky Gervais http://www.rickygervais.com/karlpilkington.php

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband