Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
5.10.2007 | 00:24
Hvenær ætlar 36 ára karlmaður að hætta að vinna?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.10.2007 | 23:19
Árið 2047 eru leikskólabörn að gera áætlanir fyrir þjóðina
Leikskólann í forgang
Nú er svo komið að ég þekki vel til þessa einkarekna leikskóla sem Bryndís vitnar í. Þannig er að starfsfólkið er hreinlega að bugast og keyrir sig áfram á samviskunni einni saman. Þreytan er svakaleg.
Að fá fólk í vinnu sem er með að meðaltali 150.000 þús í laun gerir það að verkum að sumir hverjir nenna ekki að mæta vegna kulnun í starfi og lágra launa. Í fréttum heyrði ég að sumt starfsfólk mætir ekki í vinnu, lætur engan vita og því er alveg sama. Þegar það er hringt í það er það farið að vinna í annarri vinnu fyrir sömu laun og minna álag. Á meðan er faglært fólk á leikskólunum að keyra sig út andlega að láta hlutina ganga upp samviskunnar vegna. Þetta faglærða fólk brennur út og kulnar alveg eins og aðrir. Vandamálið er þannig að þeir sem ekki eru í kringum leikskólana eða hafa börn á leikskólanum gera sér engan veginn grein fyrir aðstæðum. Kæru foreldrar.....við verðum að styðja við það fólk sem leggur sinn tíma og sál í þessi störf. Í alvörunni.
Bloggar | Breytt 23.12.2007 kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar