Leita í fréttum mbl.is

Hamingjan felst í ferlinu en ekki útkomunni segir Eva Joly

Heimildarţáttur um líf og störf Evu Joly var sýndur á Rúv fyrir skömmu. Ţar fengum viđ ađ sjá mannlegu hliđ ţessarar merkilegu konu. Ég hjó eftir ţví ađ hún sagđi ađ nautnin og hamingjan í lífinu séu fólgin ţví ţeim skrefum sem viđ tökum í átt ađ markmiđum  en ekki međ ţví ađ klára eđa ljúka viđ ţađ markmiđ sem fyrir mann er sett. Ţetta keyrir ţessa kjarnakonu áfram í sinni vinnu og ber ég mikla virđingu fyrir ţeim sem hafa ţessa skođun á hamingju og fyllingu í lífinu. Ţannig deili ég ţessari skođun međ henni en lćrđi ađ meta fyrst eftir ađ ég las bókina Flow: The Psychology of Optimal Experience eftir bandaríska rússan Mihaly Csikszentmihalyi. Ţessi bók var kennd í sálfrćđi  í ţeim háskóla sem ég var í í USA. Ég er fullviss um ađ Eva Joly sé einstaklega heil í sínum skođunum um málefnum tengdum spillingu og hvítflibba glćpum. Ég hef trú á ađ ţessi kona geti hjálpađ okkur. 

Á sama hátt held ég ađ ákvarđanir og vinna ađ hálfu stjórnvalda séu vanhugsuđ á mörgum vígstöđvum og  ákvarđanir teknar án ábyrgđar vegna kunnáttuleysi. Hvernig stendur á ţví ađ viđ leyfum manni í ţeirri persónulegu stöđu sem hann er í til ţess ađ gegna embćtti ríkissaksóknara. Hvar erum viđ stödd? Treystum viđ Jóhönnu og Steingrími til ţess ađ gćta ađ hagsmunum heimilanna okkar?


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Sammála ţér Haraldur. Ţetta er merkilega kona og hrein og bein en jafnfram ákveđin. Einmitt ţađ sem vantar viđ rannsókn hrunsins.

Ţađ ađ hlúa ekki stax ađ ađstöđu Joly og taka í einu og öllu mark á hennar skođunum og tillögum fćr mig til ađ velta fyrir mér hvađ í ósköpunum dómsmálaráđherra sé ađ pćla. Hún er jú yfir ţessum málaflokki. En gott og vel ef Ragna Árnadóttir tekur til hendinni á ţessi ríkisstjórn séns. Ef ekki er hún dćmd til fyrirdćmingar og nýjar kosningar verđa í haust eftir uppreisn lands og lýđs.

Guđmundur St Ragnarsson, 10.6.2009 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband