Hér til hliðar á síðunni minni hef ég sett upp skoðunarkönnun (nanflaus) til að sjá hversu margir eru tilbúnir að gefa 1-3 tíma n.k laugardag í að mótmæla aðgerðum stjórnvalda og láta hressilega vita af því að við ætlum einfaldlega ekki að láta vaða yfir okkur á skítugum skónum?
Áhugavert að sjá hversu margir eru tilbúnir að mæta....ekki styðja...heldur mæta!
Ef niðurstöður verða jákvæðar svörum við því með skipulegum hætti.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Treystir þú bankanum þínum?
Eigum við að gang in ESB og taka upp evru?
Athugasemdir
Hverju á að mótmæla? Þeirri stjórnvalda að efla embætti sérstaks saksóknara? Að undirrita skuldbindingar vegna Icesave?
Hugsanlegur mótmælandi en vill vita hverju á að mótmæla. (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 22:11
Ég er búinn að fá mér full saddann af af þessu bulli .
JÓHANNA ÞINN TÍMI ER KOMIN OG FARIN .
OG STEINGRÍMUR J,
LÁTTU VERKIN TALA, ÉTTANN SJÁLFUR.
ÉG SEGI NÚ BARA . HÁTT GLYMUR Í TÓMUM TUNNUM .
Hlynur palsson (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 22:19
Mótmælin snúast um að það verði hætt tafarlaust að ganga á hag heimilanna og að almenningur í landinu þurfi að blæða út á meðan orsakavaldar hrunsins skála í dýrt kampavín í útlöndum, hlæjandi að okkur öllum. Við mótmælum því að þeir sem sitja í nýju bönkunum eru sömu hausar og stýrðu þeim í strand. Við mótmælum aðgerðaleysi stjórnvalda gangvart auknum hag heimilum í landinu. Við mótmælum því að þurfa að hafa borgaðir fyrir kosningar sem skiluðu engum umbótum heldur þvert á móti kaupmáttarskerðingu og auknum skuldum á íbúðum okkar. Við mótmælum því að þeir sem halda á valdarsprota líðvelsisins ganga bakvið sín orð og lugu sig inn í ríkistjórn. Þessi listi er endalaus og furðulegt að IP-Tala hér að ofan viti ekki hverju á að mótmæla.
Haraldur Haraldsson, 31.5.2009 kl. 00:09
Haraldur, ég skildi vel hvað þú meintir. Ofbeldi banka og yfirvalda gegn skuldurum verður að stoppa, núna. Ósvífni og þjófnaður banka og yfirvalda gegn venjulegu fólki/skuldurum verður að stoppa, núna. Ruddaskapur banka og yfirvalda, sem nota hækkun á bensíni, áfengi, tóbaki, til að hækka fasteignaskuldir venjulegs fólks um milljónir á milljónir ofan skal stoppa núna strax. Ekki nokkur vafi að ef mannréttindabrotin og ósvífnin ekki stoppar núnar fljótt verður bylting fólksins.
EE elle (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 00:20
IP-talan var að vekja athygli á því að til að mótmælin skili tilætluðum árangri þá þarf tilgangurinn með þeim að vera skýr og helst þarf að vera áætlun um að fylgja þeim eftir. Ekki bara mótmæli. IP-talan er sammála að mótmæla þeim atriðum sem þú telur upp í svari þínu og þakkar þér fyrir svörin.
Mótmælandi (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 00:35
ég er til í að mæta :)
Óskar Þorkelsson, 31.5.2009 kl. 09:03
Það er vissulega ástæða til að mótmæla og ég tek undir með þér þegar þú talar um þá aðila sem lugu sig inn í ríkisstjórn. Það má líka segja tróðu sér inn í ríkisstjórn með ofbeldi. Spurningin er hins vegar hvort ekki er full ástæða til að skilgreina nákvæmlega áhersluatriðin sem þarf að gera áður en farið er í mótmæli. Ég er sammála þér að af nógu er að taka en sum mál eru brýnni en önnur. Mér finnst brýnast og hefur fundist brýnast í áratug að verðtrygging verði afnumin og við búum við svipuð lánakjör og almenningur í nágrannalöndum okkar.
Með síðustu skattahækkunum með tilheyrandi hækkun á verðtryggðum lánum tel ég ríkisstjórnina hafa rofið grið gagnvart fólkinu í landinu og það þurfi að koma h enni frá.
Jón Magnússon, 31.5.2009 kl. 12:36
Ansi er Jón eitthvað stóryrtur þegar hann talar um að aðilar hafi logið sig inn í ríkisstjórn ! Það er aldeilis! Ef hann er búinn að gleyma því þá er nýbúið að kjósa og þeir flokkar sem fara með ríkisvaldið núna eru með meirihluta. Þeir hafa ekkert gert undir þessum kringumstæðum sem hinir gömlu hrunflokkar hefðu ekki gert ef þeir réðu.
Væri hollt fyrir hann að rifja upp hverjir bera mesta ábyrð á þeirri spillingu sem kom okkur í þessa erfiðleika. Farðu í naflaskoðun Jón !
Ína (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 13:34
Ína, fyrirgefðu, en þó Jón sé í vissum flokki hefur hann fullt leyfi til að hafa persónulegar skoðanir eins og við hin. Honum getur líkað verið ofboðið og viið hin höfum ekkert leyfi til að þagga niður í einum eða neinum og skiptir flokkur engu þar um.
EE elle (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 14:21
Og líka, ég hef oft lesið bloggið hans Jóns og veit að hann hefur barist gegn verðtryggingu og þ.a.l. hlýtur það að vera heiðarlegt að hann tjái sig um það með okkur. Vildi að Steingrímur J. gerði það líka þar sem ég hafði tröllatrú á honum.
EE elle (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 14:39
Átti að vera: Honum getur líka verið ofboðið.
EE elle (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 14:47
Það skiftir ekki máli hverjir fara með völdin í dag því bak við allt stjórnkerfið er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem ræður. Þökk sé Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingunni sem gerðu samninginn við sjóðinn. Það þarf mikla hugarfarsbreytingu hjá Íslensku þjóðinni ef breyting á að náðst þ.a.s. þjóðin þarf að finna 32 einstaklinga a.m.k sem væru algerlega óháðir sérhagsmunum. Er þessi fjöldi til að hér á landi til að minna meirihluta á Alþingi? Ef svo er hvaða einstaklingar eru þeir?
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 16:08
Ef einhver kemst í valdaaðstöðu með vísvitandi lygum, þá er hann sannarlega orðinn brotlegur við lög.
Jón Magnússon, ert þú að segja að þessi ríkisstjórn sé ólögleg?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 17:33
Jón Magnússon sagði í kommenti hér á undan, að núverandi stjórnarflokkar hafi komist til valda með lygum og ofbeldi. Hann ætlar greinilega ekki að svara því hvort slík stjórn geti verið lögleg.
Fyrir mörgum árum sagði hann sig úr Sjálfstæðisflokknum og hefur örugglega haft ærna ástæðu til. En nú er hann kominn heim aftur og hefur aðlagað sín siðferðisviðmið að þessum gjörspillta flokki sem lagði þjóðfélag okkar í rúst.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 22:57
Haraldur, fannst pínu-sætt þetta með IP-töluna. Held ég noti það sem dulnefni.
IP-Tala (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.