...og ég man eftir því að hann sagði við mig; "It is so easy to establish a company in Iceland, such a process does not exist in the world". Sextán árum seinna er mér hugsað til þessara orða. Þá sérstaklega á þessum tímum er mér hugsað til þessara tíma. Þá er því spáð að yfir 3500 fyrirtæki mínu nýta sér gjaldþrota úrræði. Það var frétt að hið gamla gróna fyrirtæki Egill Árnasson lýsti sig gjaldþrota fyrir stuttu. Mörg önnur fyrirtæki eru tæknilega á sama stað en haldið lifandi af kröfuhöfum, þó aðallega bönkunum. Þá vakti það líka mína athygli að stuttu síðar og Egill Árnason var lýst gjaldþrota var nýtt fyrirtæki stofnað, Egill Árnason ehf. Getur verið að gjaldþrota ákvæði hafi verið notað í þeim tilgangi að geta endurvakið fyrirtækið? Ef svo þá er gjaldþrota ákvæði kt. eða fyrirtækja jafnstór brandari og sá hversu auðvelt það er að stofna fyrirtæki. Hvað ætli gamli Egill Árnason hafi skilið eftir sig í útistandandi skuldum áður en ný kennitala var sett upp? Ætli fleiri glæpamenn fari í slík fótspor á næstunni, kannski 50% af 3500?
Endilega látið mig vita ef ég fer með rangt mál.
3.500 fyrirtæki gjaldþrota á næstu 12 mánuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þetta er rétt hjá þér. Enda allt í lagi. Við erum búnir að skipta um kennitölu á fyrirtæki okkar :) og ég veit um nokkra sem eru að því einnig. Svo er bara að semja. Vildi að ég gæti gert það persónulega.
OskarJ (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.