4.2.2009 | 21:51
Sat fyrir í dag hjá Sænska Ríkisjónvarpinu.
Þetta var nokkuð sérstakur dagur í dag hjá mér. Eftir ábendingu hér á blogginu komu fréttamenn frá Sænska Ríkisjónvarpinu í heimsókn til mín í dag. Þau voru þá nýbúinn að tala við Jóhönnu Sig, og brunuðu eftir mitt viðtal beint til Steingríms J. Þeir eyddu einum 3 tímum með mér og tóku myndir af heimilinu bak og fyrir. Síðan fórum við í viðtal sem tók 2 tíma og greinilegt að fréttamanni þótti mínar skýringar á stöðu mála á íslandi áhugaverðar. Þeim þótti gaman að taka viðtalið á meðan ég tók til í eldhúsinu og vaskaði upp. Síðan þegar spurningar komu tók ég pásu, hugsaði stuttlega, veifaði borðtuskunni fram og til baka og svaraði síðan fullum hálsi. Hún kom ekki að tómum kofanum þegar ég var spurður álits á stöðunni. Það sést nú best á síðustu bloggfærslum hjá mér hver mín afstaða er. En eitt er víst. Vandamálið er til staðar, nú þarf að vinna og leysa það almennilega. Svona í lokin, þá held ég að "Björgunarríkisstjórnin" sé strax farin að gera í buxurnar...guð hjálpi okkur næstu vikur og daga!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Treystir þú bankanum þínum?
Eigum við að gang in ESB og taka upp evru?
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
Athugasemdir
Gaman að heyra (lsea) þetta. Vonandi talaðir þú af rósemi þess, sem VEIT hvar skóinn kreppir.
AF varfærni og þagmælsku um hvaðeina sem ekki þarf að flíka.
Þarf ekkert að efast þar um, þekki þig af góðu.
Strákurinn minn varð fyrir erlendum sjónvarpsmönnum í úttekt á stöðu mála hérlendis. Þeim þotti furðuleg seiglan og vinnusemi ungs fólks hér.
Ef mér tekst, þá sendi ég þe´r link á það í pósti.
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 5.2.2009 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.