14.1.2009 | 17:18
Loksins samtök sem ég ætla að gerast meðlimur í
Hingað til hef ég ekki viljað skunda á Austurvöll þar sem stjórnarandstæðingar og gamlir "Ísland úr NATO" baráttufólk hefur komið saman s.l. viku með umdeildan fundarstjóra. Hagsmunasamtök Heimilinna verða samkv. fréttinni ópólitísk samtök sem hafa þor, greind og vilja til þess að ná fram lausnum sem brúa bilið milli lánveitanda og lántaka. Aðstæður eru mjög alvarlegar og við þurfum að fá hæfasta fólkið úr einkageiranum til að koma saman og ná snjöllum lausnum til að leiðrétta stöðu íbúðalána heimilanna. Mætum öll á morgun og sýnum samstöðu. Ég skráði mig í samtökin á www.heimilin.is
Hagsmunasamtök heimilanna stofnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef - þínar skoðanir eru betri en hinna - þá verða allir á þínu máli.
Útlitið á heimasíðunni er afstætt - og breytilegt - jafnvel eftir dagsforminu.
benediktae (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 18:07
,,Stjórnarandstæðingar og gamlir Ísland úr Nato,,Vegna þessara aðila viltu ekki mæta á Austurvöll og mæta segir þú.Ertu EKKI í lagi maður,þú talar einsog Ingibjörg Sólrún,fólkið á Austurvelli er þverskurður af þjóðfélaginu,og ég spyr þig hvað er svona umdeilt um fundarstjórann.?Ertu RASÍSKUR blámaður..??????
Númi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 18:18
Já HARALDUR mótmæli eru orðin FARALDUR.
Númi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 21:05
Númi alveg brjálaður, kallar mig FARALDUR. Ágætt að menn séu með skoðanir, en svona menn eru einmitt ástæðan fyrir því að ég fer ekki á Austurvöll.
Haraldur Haraldsson, 15.1.2009 kl. 06:54
... það er alveg ljóst að við þurfum nýja vídd í pólitíkina... flokkakerfið er niðurnjörvað og stíft... fólk veit t.d. aldrei hvaða stjórn það er að kjósa yfir sig... vildi sjá að kosið yrði um fólk en ekki flokka og jafnvel að kjósa forsætisráðherra í beinni kosningu... þurfum nýtt fólk með nýjar hugmyndir... fólk sem tekur faglega á málum, en fylgir ekki leiðtogum flokkanna í blindni... flokkshagsmunir mega aldrei vera ofar hagsmunum fólksins í landinu...
Brattur, 17.1.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.