Leita í fréttum mbl.is

Loksins samtök sem ég ætla að gerast meðlimur í

Hingað til hef ég ekki viljað skunda á Austurvöll þar sem stjórnarandstæðingar og gamlir "Ísland úr NATO" baráttufólk hefur komið saman s.l. viku með umdeildan fundarstjóra. Hagsmunasamtök Heimilinna verða samkv. fréttinni ópólitísk samtök sem hafa þor, greind og vilja til þess að ná fram lausnum sem brúa bilið milli lánveitanda og lántaka. Aðstæður eru mjög alvarlegar og við þurfum að fá hæfasta fólkið úr einkageiranum til að koma saman og ná snjöllum lausnum til að leiðrétta stöðu íbúðalána heimilanna. Mætum öll á morgun og sýnum samstöðu. Ég skráði mig í samtökin á www.heimilin.is


mbl.is Hagsmunasamtök heimilanna stofnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef -  þínar skoðanir eru betri en hinna - þá verða allir á þínu máli.

Útlitið á heimasíðunni er afstætt - og breytilegt - jafnvel eftir dagsforminu.

benediktae (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 18:07

2 identicon

,,Stjórnarandstæðingar og gamlir Ísland úr Nato,,Vegna þessara aðila viltu ekki mæta á Austurvöll og mæta segir þú.Ertu EKKI í lagi maður,þú talar einsog Ingibjörg Sólrún,fólkið á Austurvelli er þverskurður af þjóðfélaginu,og ég spyr þig hvað er svona umdeilt um fundarstjórann.?Ertu RASÍSKUR blámaður..??????

Númi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 18:18

3 identicon

Já  HARALDUR  mótmæli eru orðin  FARALDUR.

Númi (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 21:05

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Númi alveg brjálaður, kallar mig FARALDUR. Ágætt að menn séu með skoðanir, en svona menn eru einmitt ástæðan fyrir því að ég fer ekki á Austurvöll.

Haraldur Haraldsson, 15.1.2009 kl. 06:54

5 Smámynd: Brattur

... það er alveg ljóst að við þurfum nýja vídd í pólitíkina... flokkakerfið er niðurnjörvað og stíft... fólk veit t.d. aldrei hvaða stjórn það er að kjósa yfir sig... vildi sjá að kosið yrði um fólk en ekki flokka og jafnvel að kjósa forsætisráðherra í beinni kosningu... þurfum nýtt fólk með nýjar hugmyndir... fólk sem tekur faglega á málum, en fylgir ekki leiðtogum flokkanna í blindni... flokkshagsmunir mega aldrei vera ofar hagsmunum fólksins í landinu...

Brattur, 17.1.2009 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband