27.11.2008 | 09:18
Veiðiflugan Black Sheep.....
Athyglisverð grein um eina bestu veiðiflugu fyrr og síðar, Black Sheep. Um er að ræða eftirlíkingu við Túpu-flugu í litum afkvæmi áls. Endilega lesið greinina, sem og kíkja á þessa frábæru nýju vefsíðu.
http://www.anglingiceland.is/news/nr/2386
Í mínum huga eru flugurnar nokkrar sem virka afskaplega vel. Þar á meðal er Red Francis sem er ein magnaðasta flugu fyrr og síðar. Black Seep er þar í flokki, síðan eru flugur eins og Laxa blá, "Hairy Mary"..háruga María, Monroe Killer, Undertaker, Green butt. Síðan væri hægt að telja fjölmargar sérútbúnar flugur sem menn hafa búið til og nefnt eftir konum eða börnum sínum en ekki margir þekkja. Hinsvegar er staðreyndin sú að þegar Lax vill taka, þá tekur hann oft hvað sem er. Ég hef hent út nöktum krók og fengið laxa þar sem þeir voru nýgengnir, ferskir og til í allt. Hinsvegar er magnað hvað 1/2 tommu rauð eða svört Francis getur gert í hyljum fullum af lötum töku-fiskumi. Það er eins og allt verði vitlaust í hyljunum....stundum hægt að týna upp 1-3 laxa síðan þarf að hvíla helst í nokkra daga á eftir....svona einskonar sprengja.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.