Leita í fréttum mbl.is

Veiðiflugan Black Sheep.....

Athyglisverð grein um eina bestu veiðiflugu fyrr og síðar, Black Sheep. Um er að ræða eftirlíkingu við Túpu-flugu í litum afkvæmi áls. Endilega lesið greinina, sem og kíkja á þessa frábæru nýju vefsíðu.

 http://www.anglingiceland.is/news/nr/2386

Í mínum huga eru flugurnar nokkrar sem virka afskaplega vel. Þar á meðal er Red Francis sem er ein magnaðasta flugu fyrr og síðar. Black Seep er þar í flokki, síðan eru flugur eins og Laxa blá, "Hairy Mary"..háruga María, Monroe Killer, Undertaker, Green butt. Síðan væri hægt að telja fjölmargar sérútbúnar flugur sem menn hafa búið til og nefnt eftir konum eða börnum sínum en ekki margir þekkja. Hinsvegar er staðreyndin sú að þegar Lax vill taka, þá tekur hann oft hvað sem er. Ég hef hent út nöktum krók og fengið laxa þar sem þeir voru nýgengnir, ferskir og til í allt. Hinsvegar er magnað hvað 1/2 tommu rauð eða svört Francis getur gert í hyljum fullum af lötum töku-fiskumi. Það er eins og allt verði vitlaust í hyljunum....stundum hægt að týna upp 1-3 laxa síðan þarf að hvíla helst í nokkra daga á eftir....svona einskonar sprengja. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband