12.3.2008 | 23:24
Skopmynd af Múhameð spámanni...hver er heilbrigð afstaða?
Eitt er hægt að ræða endalaust, trú og afstaða til trúmála. Ég þykist vita að stærsti hluti íslendinga stundi ekki kirkju reglulega (ég er þarna ekki saklaus), þó erum við flest skýrð og fermd. Við teljum okkur trúa á ærðri mátt þegar við erum spurð. Tákn þessarar æðri máttur í kristinni trú er nokkuð skýr. Í Múslima ríkjum er það líka nokkuð skýrt. Það getur verið sárt fyrir trúaðan mann að það sé gert grín að táknmynd trúarinnar, hvað þá að skella sprengju á mannsmynd sem tákn Múhameðs, semsagt tákn hryðjuverkamannsins vestrænna þjóða eins og gert var í Jótlandspósti. Það getur verið sárt fyrir þá sem trúa innilega að sjá slíka skopmynd án þess að nokkur orð fylgi. Mitt álit á þessum gjörðum Jótlandspósts er að þar sé verið að gera jafnmikla árás á tjáningarfrelsi almenns borgara og á þá einstaklinga sem eru Múslimatrúa. En sá sem teiknaði skopmyndina er í fullum rétti að teikna það sem hann vill, en fjölmiðlar bera samfélagslega skildu eins og við öll sem einstaklingar og verða að passa hvað þeir segja. Megum við segja og gera allt sem okkur dettur í hug? Nei. Það megum við ekki. Hvað er það sem á að stoppa okkur? Ekki einhver löggjöf heldur heilbrigð skynsemi og virðing gangvart þeim náunga sem þú talar við, hvar sem þú ert í heiminum og á hvaða vetfangi sem er. Þess vegna tel ég að heilbrigð afstaða sé að fordæma þessa skopmynd með það að rökum að þeir sömu taka ekki tillit til þeirra sem trúa, trúa á æðri mátt Múhameð heldur sýni þeim vanvirðingu. Það er vel hægt að skilja að sumt fólk taki þessu sem móðgun. Hinsvegar má skrifa endalaust um hvernig skal bregðast á skynsaman hátt við slíkri móðgun, en það er ekki rót vandamálsins.
Þetta er bara mín afstaða á þessu fallega miðvikudagskvöldi.
Sjá hlekk um sambærilega umfjöllun:
http://www.eoe.is/gamalt/2006/01/31/10.13.56/#c29862
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Það er ekkert partí án spurninga!
- Tröppurnar á Akureyri loks vígðar
- Telur sér ekki heimilt að úthluta Helga verkefni
- Hinn eini sanni jólaandi
- Nauðsynlegt að fá mig hingað núna
- Bjarni um ESB-leiðangurinn: Ekki styrkleikamerki
- Það eru ekki mannréttindi að fá að ofsækja fólk
- Alltaf gaman að dansa
Athugasemdir
Sammála, góð grein.
Georg P Sveinbjörnsson, 12.3.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.