20.2.2008 | 22:10
Svartsýnistal, þjóðarsálin og gott veður
Fjölmiðlar geta á magnaðan hátt stjórnað skapi allra íslendinga. Þannig eigum við nokkuð sem heitir væntingavísitala sem ræðst af veðri, vindum og fyrirsögnum blaða og annarra fréttamiðla. Bankarnir kvarta og nú á t.d Kaupþing að vera sá banki sem er næst því að vera gjaldþrota. Nú vælir í bankaumhverfinu og ég velti fyrir mér hvað það sé sem er að angra þá. Getur það verið að nú er smá pása á þessum rosa gróða sem hefur verið? Nú á að hvetja lífeyrissjóðina okkar til að bjarga bönkunum, hvað næst? Þessar rugl sveiflur eru ekki góðar fyrir neinn.
Veðrið hefur í raun tekið undir bölið í okkur, og ekki nóg með það heldur fáum við í nótt tunglmyrkva í viðbót. Megi okkar þjóðarsál og bölsýni okkar sjá ljósið á ný eftir tunglmyrkvann og biðjum til hins hæsta um jafnvægi og fallegt veður á næstu mánuðum. í guðanna bænum.
p.s Frábær bílabloggsíða hjá Andrési Jónssyni.
http://motor.blog.is/blog/motor/
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.