Leita í fréttum mbl.is

Svartsýnistal, þjóðarsálin og gott veður

Fjölmiðlar geta á magnaðan hátt stjórnað skapi allra íslendinga. Þannig eigum við nokkuð sem heitir væntingavísitala sem ræðst af veðri, vindum og fyrirsögnum blaða og annarra fréttamiðla. Bankarnir kvarta og nú á t.d Kaupþing að vera sá banki sem er næst því að vera gjaldþrota. Nú vælir í bankaumhverfinu og ég velti fyrir mér hvað það sé sem er að angra þá. Getur það verið að nú er smá pása á þessum rosa gróða sem hefur verið? Nú á að hvetja lífeyrissjóðina okkar til að bjarga bönkunum, hvað næst? Þessar rugl sveiflur eru ekki góðar fyrir neinn.

Veðrið hefur í raun tekið undir bölið í okkur, og ekki nóg með það heldur fáum við í nótt tunglmyrkva í viðbót. Megi okkar þjóðarsál og bölsýni okkar sjá ljósið á ný eftir tunglmyrkvann og biðjum til hins hæsta um jafnvægi og fallegt veður á næstu mánuðum. í guðanna bænum.

p.s Frábær bílabloggsíða hjá Andrési Jónssyni.

http://motor.blog.is/blog/motor/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband