5.10.2007 | 00:24
Hvenær ætlar 36 ára karlmaður að hætta að vinna?
Ég veit ekki um í hvaða umhverfi þið eruð en í kringum mig er nokkuð sérstakur hópur. Við erum fædd á árunum 1968-1972. Þessir kunningjar og vinir eiga það sameiginlegt að ætla sér að hætta hinni hefðbundnu 9-17 vinnu í kringum fimmtugt! Já, þið lesið rétt! Fólk er farið að leggja fyrir, nota arfgreiðslur og vinna eins og þrælar til að ná þessu markmiði. Í mínum eyrum eru slík markmið alls ekki galinn og ná minni athygli. Hinsvegar er spurning hvort kökusneiðin sé góð á meðan við borðum hana eða þegar við höfum klárað hana. Við gætum líka misst kökuna í gólfið á meðan við erum að borða hana.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Treystir þú bankanum þínum?
Eigum við að gang in ESB og taka upp evru?
Athugasemdir
Þessi hugsun um að fara af vinnumarkaði um miðjan aldur er mjög algeng hér í bretlandi á þessu svæði sem ég bý á. Fólk setur snemma upp þau plön og allt miðast við að þurfa ekki að vinna..eða mæta til vinnu eftir fimtugt og gera þá bara allt sem fólk elskar að gera. Hins vegar komast ekki allir þangað, lífið svíkur um tíma og heilsan brennur stundum upp í látunum og svo kemur jafnvel í ljós að miklar og nánar samverur með makanum er hreint ekkert eftirsóknarvert fyrir suma sem hafa verið of mikið að heiman og gleymt að ræta sitt.. Já það er margt í mörgu Halli minn. Held þú ættir samt ekki að láta líða of langt þar til þú mundar pensilinn..hann gerir ferðina skemmtilegri og innilega gefandi. Eða það finnst mér allavega. Ég hélt út í heim að læra listir og svolitla heimspeki 37ára svo þetta er alveg hægt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 08:08
Ég var að velta því fyrir mér hvort að þú eigir mublurnar ennþá?
Sunnsla (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.