17.5.2007 | 11:02
Simmi og Ómar orðnir bloggleiðir og Björn í vondum málum.
Simmi segist vera haldinn bloggleiða og ætli að taka sér frí, því miður, þar fer einn sá orðheppnasti maður út af bloggsviðsljósinu í bili. Einnig ætlar Ómar Valdimarsson ætlar að taka sér hlé en hann er nú í málaferlum við fátæka listamanninn Gauk, höfund Silvíar Nætur. Mér skilst að Ómar hafi móðgast eitthvað út í Gauk. Ég hvet Ómar til að falla frá þessu...kjánalegt að fara þessa leið, en það er eins gott að maður passi sig hvað maður segi hérna á blogginu.
Ég ætlaði að fletta fram hjá umræðu síðunni þar sem Hr. Björn Bjarnarsson tjáir sig um útstrikunnar málið. Fyrir svona meðal-vel-gefinn mann eins og mig (ég allavega lifi í þeirri von að svo sé) þá er Björn ekki í góðum málum eftir skrif sín í Morgunblaðið, hann missir sig strax í lélega vörn og fúll á móti tón.
Í kjölfarið ákvað að stofna til skoðunarkönnunar hér á blogginu mínu yfir hrokafulla, sjálfumglaða einstaklinga (vona að ég verð nú ekki kærður með tjáningarfrelsi sem minn verjanda). Á hinn veginn vill ég líka búa til lista yfir góðar, virðulegar manneskjur sem eru öðrum til eftirbreytni sem koma vel fram. Hafir þú nafn til að bæta við á listana, sendu mér athugasemd og ég set það inn.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá þig hérna, nú vonast ég til þess að þú takir bara við Simma í orðheppni.. staðan er laus, svo bíð ég geysispenntur úrslita úr skoðunakönnunni hér til hliðar!
Gaukur Úlfarsson, 17.5.2007 kl. 11:21
Á jákvæða listann vantar Sóleyju Tómasdóttur, hún mundi sjálf kvarta strax undan því að það eru engar konur á listanum. Ættir að íhuga fléttulista næst.
DonPedro (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.