Leita í fréttum mbl.is

Að finna fyrir líkamlegri þreytu.

Þeir sem eru í svipuðum sporum og ég... að vinna fyrir framan tölvu allan daginn með símann stöðugt í aksjón... hafa oft hinkrað og hugsað... hugsað hvort það sé meiri hamingja í því að stjórna lyftara eða trukk allann daginn...hugsað hvort það að vera vel klæddur með góða vetlinga að smíða á köldum vetrardegi sé betra en að vera þarna fastur fyrir framan tölvuna.

Ég notaði þennan heilaga dag til þess að púla úti, mála, þrífa og vesenast. Nú er ég líkamlega þreyttur og mér líður vel, áðan var ég svangur en nú er ég saddur.

Faðir minn sagði: Hamingjan er einföld, hún kemur þegar þú færð að hvílast þegar þú ert þreyttur og færð að borða þegar þú ert svangur.

kv.

Halli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband