Leita í fréttum mbl.is

Var að svara Möggu um gleði og...

...það minnti mig á bók sem við lásum í sálfræði í háskólanum úti í Ameríkunni þar sem ég lærði.

 

Þegar meður upplifir gleði glatast tímaskynið. Maður upplifir svokallað flæði "flow". Ef þú ert einstaklingurmeð pælingar þá hvet ég þig til að nálgast  skemmtilega bók sem heitir "Flow; The psychology of optimal experience" og er eftir höfundinn: Mihaly Csikszentmihalyi

Hana er hægt að nálgast á Amazon.com á 11 dollara.

Það sem bókinn er um eru pælingar um hversvegna og hvernig við upplifum gleði og hamingju. Besta lýsingin á tilfinningalegu flæði er t.d ef þú hefur týnt veskinu þínu með öllu í. Fullt af peningum, öll skírteini og ég viet ekki hvað. Eftir klukkutíma leit uppgötvar þú allt í einu hvar það er. Sú tilfinning sem þú upplifir gerist á sekúndubroti og kallast flæði. Öll upplifum við þessa gleði á mismunandi hátt.

Hvet þig til að lesa bókina, mjög skemmtileg lesning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband