Leita í fréttum mbl.is

Var ađ svara Möggu um gleđi og...

...ţađ minnti mig á bók sem viđ lásum í sálfrćđi í háskólanum úti í Ameríkunni ţar sem ég lćrđi.

 

Ţegar međur upplifir gleđi glatast tímaskyniđ. Mađur upplifir svokallađ flćđi "flow". Ef ţú ert einstaklingurmeđ pćlingar ţá hvet ég ţig til ađ nálgast  skemmtilega bók sem heitir "Flow; The psychology of optimal experience" og er eftir höfundinn: Mihaly Csikszentmihalyi

Hana er hćgt ađ nálgast á Amazon.com á 11 dollara.

Ţađ sem bókinn er um eru pćlingar um hversvegna og hvernig viđ upplifum gleđi og hamingju. Besta lýsingin á tilfinningalegu flćđi er t.d ef ţú hefur týnt veskinu ţínu međ öllu í. Fullt af peningum, öll skírteini og ég viet ekki hvađ. Eftir klukkutíma leit uppgötvar ţú allt í einu hvar ţađ er. Sú tilfinning sem ţú upplifir gerist á sekúndubroti og kallast flćđi. Öll upplifum viđ ţessa gleđi á mismunandi hátt.

Hvet ţig til ađ lesa bókina, mjög skemmtileg lesning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband