Leita í fréttum mbl.is

Ekki vissi ég ađ Gylfi Magnússon hafi setiđ í stjórn Samtaka Fjárfesta 2001-2007.

Eftirfarandi las ég á heimasíđu í gćrkvöldi, og hafđi ekki hugmynd um. 

"Á Íslandi í fyrra varđ fyrrum varđhundur auđugra sérhagsmunaađila ađ viđskiptaráđherra. Gylfi Magnússon var í stjórn Samtaka Fjárfesta á árunum 2001 – 2007, rétt áđur en hann settist í stól viđskiptaráđherra. Ćtli ađ hann hafi klippt á naflastrenginn viđ sérhagsmuni fjárfesta ţegar hann tók ađ sér ađ verja hagsmuni almennings?"

Ţetta félag er sérstakt ađ ţví leiti til ađ ţađ var opiđ öllum, hinsvegar var bara ekki tekiđ á mót almennum umsóknum. Ef einhversstađar voru reykfyllt herbergi, ef ekki ţar...hvar ţá.

Fyrir hvađa hagsmuni haldiđ ţiđ ađ Gylfi Magnússon sé ađ berjast ţessi misseri?

Hvađa einstaklingar eru međ GSM númeriđ hans í minninu hjá sér?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Karlsdóttir

Hlaut ađ vera, ekki einleikiđ hvernig mađurinn hagar sér ţessa dagana!

Edda Karlsdóttir, 25.6.2010 kl. 09:52

2 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Ja, ţetta er afar athyglivert! Gćti skýrt vaxandi fjölda spurningamerkja sem hefur veriđ ađ skjóta upp undanfarna daga um yfirlýsingar hans og viđhorf; Ráđherrann, sem á ađ gćta almannahagsmuna en ekki sérhagsmuna fárra. Viđ skulum vona ađ hann svari ekki bara símaköllum sinna gömlu klúbbfélaga.

Einnig vona ég ađ fjölmiđlar fari nú ađ ganga hart eftir ţví ađ ţessi ráđherra, seđlabankastjóri og ađrir hrćđsluáróđursmenn sýni töluleg gögn máli sínu til stuđnings og hćtti ađ tala dylgjur í gátum.

Ţetta vekur ţó líka spurningar um hvers vegna hann var valinn til ráđherradóms af Samfylkingunni međ samţykki VINSTRI alveg grćnna. Ţar gátu ţó greinilega ýmsir veriđ kallađir, t.d. ţeir sem fóru ađ sýna flokkslit ţeirra í orđ sínu og ćđi eftir ađ núverandi ríkisstjórn tók viđ.

Kristinn Snćvar Jónsson, 25.6.2010 kl. 17:00

3 identicon

Er Efnahags og Viđskiptráđherra ţá bara Úlfur í Sauđargćru?

Gissur Jóhannesson (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 17:53

4 identicon

Hann var einnig stjórnarformađur Samkeppnisstofnunar ţar til í fyrra. Hann var líka í úthlutunarnefnd sem kaus viđskiptamann ársins (svo sem Sigurđ Einarsson, Björgólf Thor og Jón Ásgeir) og svo framvegis. Hélt rćđur hjá Kauphöllinni um ađ ekki mćtti ţvinga markađinn međ reglum. Gagnrýndi skýrslu Danske Bank (sbr. skýrslu rannsóknarnefndar, 8. hefti) áriđ 2007 og sagđi ađ Danir vćru bara ekki vanir svona miklum vexti. Og svo framvegis.

marat (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Ég er fæddur á sama ári og Walt Disney World opnaði, árið MCMLXXI 1971. Er Garðbæingur í húð og hár, hef gaman að mörgu...alltof mörgu segur konan. Mín frægð í samfélaginu byrjaði á því að ég fann upp break dans...svona næstum því...er það ekki? Hins vegar hefur mín frægð dalað síðan en alltaf haft þá trú að minn tími mun koma. T.d. ætlaði ég alltaf að vera fyndnasti maður íslands en aldrei haft tíma til þess. Einnig var planað að vera besti læknir í Evrópu, en enginn tími til þess heldur. Síðan hefur mið mikið langað að vera ógeðslega frægur listmálari, en enginn tími til þess heldur.  

Þannig að í dag er ég markaðsfræðingur, auglýsingamógúll með

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband