16.6.2010 | 16:45
Jæja....þetta þurfti til!
Eins og margur hefur lesið hér inn á bloggi mínu þá þurfti þetta að fara alla leið fyrir Hæstarétt til að skera úr um forsendubrestinn gagnvart myntkörfulánum. Nú vona ég að menn taki þetta alla leið, leiðrétti stökkbreyttann höfuðstól lána með réttlæti í huga, þá á ég við bæði fasteigna- og bílalán.
Ef þetta gengur upp koma heimilin í landinu með slík lán að ná endum saman.
Hinsvegar þarf að taka á verðtryggingunni, sem er einnig að kæfa fjölskyldur.
Góðar fréttir og skref í átt að réttlæti.
Gengistryggingin dæmd óheimil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Treystir þú bankanum þínum?
Eigum við að gang in ESB og taka upp evru?
Athugasemdir
Loksins einhver sem minnist á verðtrygginguna sem er líka að sliga heimilin. Það virðist ekkert bóla á neinni leiðréttingu til handa þeim sem burðast með slík lán og fóru ekki offari. Sá sem stofnar til skuldar, hvernig sem sú skuld er til komin. Mátti auðvitað vita að það þyrfti að borga til baka. Myntkörfulán hljóta alltaf að fela í sér að skuldarinn tekur áhættu, hvort sem lánið var tekið þá eða nú. Einnig vissi ég að mér bæri að borga verðtryggða lánið sem ég tók á sínum tíma. Forsendur hafa brugðist hvernig sem staðið var að lántökum. Því finnst mér mjög ósanngjarnt að ríkistjórn Íslands horfi einungis til þess hóps sem fór offari í fjárfestingum, að þannig megi laga skuldavanda heimilana.
Heiða Lára (IP-tala skráð) 16.6.2010 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.