Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
30.9.2007 | 10:54
Gæsveiði er frábært sport
Skotveiði sameinar okkur feðgana og undirbúningur hverjar ferðar er stór hluti. Að fara síðan út á tún eða upp á heiði með byssuna er frábært, að ná fugli er algjör bónus. Hinsvegar eru til veiðimenn með veikleikann drápseðli sem aðaldrifkraft. Þeir sem eru haldnir þessum veikleika eru mjög líklegir til að skjóta allar tegundir fugla, þ.m.t. Blesgæs. Allir sem stunda þessa veiði vita að nú eru stór svæði í útleigu og hef ég áreiðanlegar heimildir að leigan sé allt frá 300.000 til 800.000. Þessir leigutakar skaffa veitingahúsum villta bráð í hinu vinsælu villibráðarhlaðborð. Þannig svala þeir sínu drápseðli og fjármagna sína veiði. Hinsvegar vita líka allir veiðimenn sem skotið hafa á suðurlandi 70-80% af veiðinni er Blesgæsaveiði. Nú var hún fyrst friðuð í fyrra og því ekki kominn mikil reynsla á hversu vel menn virða þessa friðun. En almenn skynsemi segir mér að menn sem hafa það markmið að fjármagna skotveiði með sölu, eru einnig haldnir drápseðli láti á auðveldan hátt undan þeirri freistni að skjóta Blesgæs. Þess vegna verðum við skotveiðimenn að smita út frá okkur að virða þessi bönn áður en alþingismenn og ráðamenn fari alla leið og setji lög, þannig missum við skotveiðimenn stjórnina á sportinu. Við getum spurt okkur hvernig við skotveiðimenn mundum haga okkur ef við værum golfarar. Það sport stunda ég líka og þar er treyst á sportmanninn að hann geri rétt. Það er gert til að komast hjá svokölluðu forgjafarsvindli.
Einnig vona ég að bændasamtökin geri nú eitthvað frumlegt og búi til einhvern gagnagrunn þar sem bændur geti á auðveldan hátt auglýst veiðileyfi, eða á einhvern hátt leitt saman veiðimenn og þá bændur sem vilja nýta sína auðlind á sama hátt og þeir gera í dag í lax- og silungsveiði.
Áhyggjur af blesgæs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 21:51
Jæja...er tími kominn til að blogga á ný
Vorið og sumarið gerði það að verkum að ég hætti að blogga, bætti á mig nokkrum kílóum og við fluttum úr vesturbæ Kópavogs í austurhlutann. Nú er minn maður kominn í Herþjálfun með blóðbragð í munninum. Nú refsar maður sér illilega fyrir kæruleysið. Nú er veturinn í nánd og þá förum við íslendingar að kveðast á í gegnum bloggið. Það allra heitasta er Land Rover í innkeyrslum, HB hættur við að fara út á skaga og lömbin okkar krydduð lifandi. Allt á fullu í efnahagslífinu, bankarnir að verða óðir í lífstíl ríka og fræga fólksins. Eitt það áhugaverðasta í pólitíkinni er hversu glataðir framsóknarmenn eru í stjórnarandstöðu. Þeir hefðu bara átt að halda sér í stjórn....já þetta verður bara gaman í vetur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar