Leita í fréttum mbl.is

Við skulum hlúa að hvoru öðru, njótum jólanna.

Útifundurinn í gær á vegum Hagsmunasamtaka Heimilanna heppnaðist frábærlega og yfir 1.500 manns mættu. Gaman var að sjá hverskonar fólk var komið saman en ég get fullyrt að þarna var þverskurður af samfélaginu. Sumir sem ég talaði við héldu að þessar laugardagssamkomur væru einungis fyrir gamla hippa og komma en það er sko langt frá því. Hinsvegar er innan um fólk sem er vant því að mæta á svona samkomur og koma undirbúin með skilti og aðra gjörninga. Það lætur mikið á sér bera og hef ég persónulega bara gaman af.

Eitt er víst að við verðum að sína mikla samstöðu ef við ætlum leyfa réttlætinu að sigra. Skjalborgin um heimilin er gömul tugga sem er í raun mjög merkilegt hugtak. Hugtakið skaffaði Jóhönnu sæti forsætisráðherra og VG  stjórn. Samt hefur hugtakið aldrei fengið skilgreiningu eða nokkuð innihald.

Njótum þess að vera saman í desember og hvílum okkur á þessum leiðindum, tökum síðan upp þráðinn í Janúar og BERJUMST fyrir réttlæti, tökum höndum saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Því er nauðsyn, að koma á mánudagskvöldið

 Kíktu á calenderinn.

Mibbó

Bjarni Kjartansson, 10.12.2009 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband