28.11.2009 | 10:43
Góður fundur í dag- mjög góð mæting - eru þessi lán ólögleg?
Í dag héldu Hagsmunasamtök Heimilanna og önnur samtök útifund á Austurvelli kl. 15:00.
Eins og mörg ykkar vita þá bendir allt til þess að bankarnir hafi farið fram úr sér þegar þau fóru að bjóða upp á lán í erlendri mynt til íbúðar- og bílalána. Fyrsta prófmál lögmæti bílalána hefur þegar farið fram í héraðsdómi og er í ferli. Hinu hefðbundnu verðtryggðu fasteignalán eru einnig tifandi tímasprengja.
Næstu laugardaga þurfum við að taka hausinn upp úr sandinum og taka þátt því þá verður fundur númer tvö.
Vissir þú sem dæmi að ef þú lætur glepjast af skuldbreytingum erlendra lána (sem eru boði hjá öllum bönkum) eru skilmálarnir breyttir á þann hátt að bankarnir eru búnir að baktryggja sig gagnvart holskeflu málsókna á næstunni. Þannig er mikilvægt að allir þeir sem eru með bíla- og íbúðarlán í erlendri mynt passi sig á þessum skilmálum og skrifi ekki undir eitt eða neitt þar til að dómar hafi fallið um lögmæti þessara lána.
Þessu til stuðnings hvet ég þig til að horfa og hlusta á ráðherra okkar segja orðrétt að lagaleg heimild þessara lána verður að fara fyrir dómstóla, sagt 18.11 2009 - Smelltu hér -
Björn Þorri hæstaréttarlögmaður sagði; "...Ég legg til að talsmaður neytenda taki málið upp við neytendastofu og fjármálaeftirlit, til að tryggja almenna yfirlýsingu frá félögunum (það þarf að neyða þau til þess) um að ef málin vinnast og gengistryggingin verður dæmd ólögmæt eða forsendubrestur staðfestur, þá séu menn með þessum nýju samningum ekki að girða fyrir þann rétt sinn að fá samningana leiðrétta til samræmis við dómsniðurstöður. Þetta er risastórt neytendamál sem VERÐUR að bregðast við af hálfu þar til bærra yfirvalda!"
Þeir sem vilja kanna stöðu sína gangvart sínum lánafyrirtæki þurfa einfaldlega að senda bréf á sinn lánveitanda. Til þess að allt komi fram sem skiptir máli getur þú afritað textann sem er hérna og notað. - Smeltu hér-
Á mælenda skrá á útifundinum í dag voru:
Ólafur Garðarsson, varaformaður HH
Lúðvík Lúðvíksson, Nýtt Ísland
Björn Þorri Viktorsson hdl.
Gunnlaugur Kristinsson - löggiltur endurskoðandi, skrifar á Eyjunni hnitmiðaða og góða grein sem borgar sig að lesa og vekja athygli á. Smelltu hér til að lesa hana.
Mætum á fundina!! Sýnum samstöðu...það er í raun eina vopnið okkar!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.