21.10.2009 | 00:10
Bókfćrslur bankanna skrautlegar
Um leiđ og ég settist niđur hjá ţjónustufulltrúa Landsbanka Íslands fórum viđ ađ tala um stöđu mála hjá mér persónulega og almennt hjá ţví fjölskyldufólki sem kaupir hjá ţeim ţjónustu. Fljótlega komumst viđ ađ ţeirri niđurstöđu ađ bókfćrđar fćrslur hjá bönkunum hljóta ađ vera skrautlegar ţessa daganna. Eins og sjá má á ţessari frétt (linkur hér ađ neđan) ţá má gera ráđ fyrir ađ bankarnir ţurfi fyrir rest ađ bókfćra tap ţessa einstaklings.
(http://www.visir.is/article/20091020/VIDSKIPTI06/197653060/-1)
Á sama máta get ég fullyrt ađ öll lánasöfn bankanna gagnvart ţeim sem hafa íbúđarlán koma einungis inn á borđ bókhalds sem hagnađur vegna veikingu krónunnar og hćkkandi vísitölu. Međ öđrum orđum, bankarnir hafa hagnast á kreppunni á kostnađ heimilanna.
Síđan getur félagsmálaráđherra ekki tekiđ upp hanskann fyrir okkur öll, heldur tekur ţá ákvörđun ađ berjast fyrir hag bankana.
Nú eftir frystingu íbúđarlána gerđist ein svakalegasta stökkbreyting sem ég hef séđ. Frá byrjun apríl til dagsins í dag greiddi ég tćpar 300.000 í vexti af upphaflegu 9.000.000 verđtryggđu íbúđarláni. Í enda september stóđ ţađ í 12.600.000. Nú ţegar frystingu höfuđstóls eđa miđjann október hćkkađi höfuđstóll í 13.600.000. Ţetta er greinilega byrjunin á mjög stormasömu sambandi.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.