Leita í fréttum mbl.is

Hefur þú heyrt um Hagsmunarsamtök Heimilanna?

Eins og þú hefur væntanlega tekið eftir hafa baráttumál þessara samtaka loksins fengið hljómgrunn hjá aðilum sem hingað til hafa hingað til hunsað þau. Þá er að líða að þeim tíma að tugþúsundir heimila geta með naumindum náð endum saman og stór hluti komin á barm gjaldþrots.

Gerum okkur grein fyrir að ef íbúðarverð væri ekki inn í vísitölu væri verðbólgan yfir 30%.

Kaupmáttur hefur hrunið þar sem langflestir hafa tekið á sig tekjuskerðingu til að hjálpa sínum atvinnurekundum, til að létta undan þeirra fastakostnaði.

Fjögur rakvélablöð í Lyfju kosta kr. 4008. Sjampóbrúsi á kr. 600 og bensínlítrinn að skríða í 200 kr.

Á meðan við hjálpum okkar atvinnurekundum að ná endum saman hefur á sama tíma allur fastakostnaður heimilanna ROKIÐ upp og er rétt að byrja. Tekjur heimilanna er á sama tíma á hraðleið niður, svo ekki sé minnst á þær fjölskyldur sem þurfa að upplifa atvinnuleysi.

Leggðu Hagsmunasamtöku Heimilanna lið einfaldlega með því skrá þig, það kostar ekki krónu.

Með samstöðu getum við ná fram réttlæti fyrir öll heimili í landinu. Kíktu á www.heimilin.is og skráðu þig.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Nákvæmlega....

Það hefur ekki verið neinn vilji til þess fram að þessu að gera nokkurn skapaðan hlut..

Maður vonar að það sé að fara að breytast, og maður vonar líka að það sé ekki of seint...

Eiður Ragnarsson, 28.8.2009 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband