En vegna ţess ađ ég varđ smá forvitinn langađi mig til ađ sjá svona til gamans ađ sjá uppgefnar tekjur einstaklinga á http://www.visir.is/. Sumar tekjutölur eru furđulegar, ađrar stórfurđulegar og hinar einfaldlega sorglegar. Nú er bara ađ flokka, hver er í hvađa flokki.
Kannski ekki til eftirbreytni ađ hnýsast svona, en fyrst ađ Vísir.is býđur upp á slíkt gefur mađur eftir.
Hannes Smárason, fyrrv. forstjóri FL Group
Mánađartekjur á árinu 2008: 352.000
Lilja Pálmadóttir, athafnakona
Mánađartekjur á árinu 2008: 0
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknar
Mánađartekjur á árinu 2008: 32.846
Sigríđur Elín Sigfúsdóttir, fyrrv. bankastjóri LÍ
Mánađartekjur á árinu 2008: 12.040.382
Sigurđur Sigurgeirsson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 0
Steingrímur Wernersson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.344.000
Svavar Gestsson, formađur Icesave-samninganefndar
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.075.040
Sverrir Ólafsson (Stormsker), tónlistarmađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 28.999
Sćvar Karl Ólason, fyrrv. verslunareigandi
Mánađartekjur á árinu 2008: 45.117
Geir Sveinsson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 113.315
Gísli Gíslason, lögmađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 51.700
Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi
Mánađartekjur á árinu 2008: 683.558
Gísli Steinar Gíslason, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 436.645
Gísli Tryggvason, talsmađur neytenda
Mánađartekjur á árinu 2008: 853.214
Guđmundur Bjarnason, forstjóri Íbúđalánasjóđs
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.988.144
Guđmundur Hauksson, fyrrverandi forstjóri SPRON
Mánađartekjur á árinu 2008: 5.511.481
Gunnar I. Birgisson, fráf. bćjarstjóri Kópavogs
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.559.133
Gunnar Páll Pálsson, fyrrv. stjórnarm. í Kaupţingi
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.647.871
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiđlamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 34.402
Gunnţórunn Jónsdóttir, athafnakona
Mánađartekjur á árinu 2008: 293.472
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.660.352
Jafet Ólafsson, forstjóri Vigurs
Mánađartekjur á árinu 2008: 128.000
Jóhann Helgason, tónlistarmađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 71.424
Jóhann R. Benediktsson, fyrrv. lögreglustjóri
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.677.577
Jón Axel Ólafsson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 120.000
Jón Kristjánsson, fyrrv. stjórnarformađur Byrs
Mánađartekjur á árinu 2008: 2.405.472
Jón Trausti Lúthersson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 69.806
Ingunn G. Wernersdóttir, athafnakona
Mánađartekjur á árinu 2008: 0
Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN
Mánađartekjur á árinu 2008: 166.667
Viggó V. Sigurđsson, handknattleiksţjálfari
Mánađartekjur á árinu 2008: 106.450
Eggert Magnússon, fyrr. stj.form. West Ham
Mánađartekjur á árinu 2008: 28.800
Egill Ólafsson, söngvari
Mánađartekjur á árinu 2008: 183.668
Eiríkur Sigurđsson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 52.192
Ólafur Ólafsson, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 2.855.930
Davíđ Oddsson, fyrrv. Seđlabankastjóri
Mánađartekjur á árinu 2008: 1.986.914
Davíđ Pitt, arkitekt
Mánađartekjur á árinu 2008: 112.000
Pétur Guđmundsson, forstjóri Eyktar
Mánađartekjur á árinu 2008: 88.737
Arnar Gunnlaugsson, athafnamađur og ţjálfari
Mánađartekjur á árinu 2008: 148.932
Ţorsteinn Kragh, athafnamađur
Mánađartekjur á árinu 2008: 172.500
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţett er einmitt ţađ sem skođa ţarf ef fólk lifir á 0 til 51ţúskr á mánuđi , hvađan koma ţá tekjurnar til ađ lifa flott,td í USA ţegar svona skattaopinberun er ţá er faraiđ ađ rannska máliđ og í flestum tilfellum kemur upp ađ tekjulaust fólk er á svartmarkađi og eitulyfjageiranum, ţađ er allat veriđ ađ undrast ţađ hvađa ađilar eru ađ fjármagna eitulyfjageirann, innfluttninginn fjármögnina og annađ eins, ţegar blá fátćk manneskja er ađ fara í flug til Evropu á Saga Class plási er eitthvađ sem er ekki í lagi,,,ţarna eru duldu peningarnir, er ţetta fólk 0-51 ţúskr tekjum ţá ekki á bótum....ţađ er ekki ICESAVE sem er eingöngu ađ hrella ţjóđfélagiđ, heldur er ţađ ţekkt fólk í glansgeiranum sem er ađ mergsjúga ţjóđina, hver trúir ţessum launauppgjöri til skatts, eđa erum viđ ađ reka svona góđann Ríkisháskóla og svo koma ţessir nemendur út ţjóđfélagiđ frá ţessum Ríkisreknum skólum og sniđganga Ríkiđ frá A-Ö međ kćnnsku sinni sem ţađ lćrđi í ţessum skólum, ţađ er ekki ritstuldarprófessor á heimilinu heldur urmull af skattreiknisprófessorum sem kenna ungviđinu hvernig á ađ sniđganga ađ borga í Ríkiskassann
Tryggvi Bjarnason (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 03:07
Ţeir sem ţarna eru ađ fá fáranlega lágar tekjur eru ađ fá ađrar greiđslur í formi arđs og fjármangstekna og greiđa af ţví mikiđ lćgri skatta fyrir vikiđ, og ţađ kemur ekki fram í ţeim gögnum sem britar eru á opinberum vettvangi.
ţetta er víst löglegt en algjörlega siđlaust. Ţó hélt ég ađ ţeim vćri skylt ađ reikna sér lágmarks reiknađ eindurgjald eins og ţađ er kallađ, í ţađ minnsta ţurfa bćndur ađ gera ţađ.
(IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 08:36
SUMIR AF ŢESSUM SVEPPUM VIRĐAST LIFA VIĐ ALGJÖR FÁTĆKRAMÖRK,ŢAUG VIRĐAST VERA VÍĐA ŢESSI ŢJÓFAGENGI.MAN EFTIR ŢVÍ AĐ FYRIR NOKKRUM ÁRUM STÓĐ TIL AĐ SAFNA FYRIR JÓN ÓLAFSSON SEM KENNDUR VAR VIĐ SKÍFUNA,HANN HAFĐI SVO SVAKA LÁ LAUN ŢÁ ,OG VEL Á MINNST ŢÁ VAR KARL Í PELSINUM MJÖG LÁGT LAUNAĐUR ŢÁ LÍKA ŢAĐ ÁRIĐ.
Númi (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 12:15
Ţetta er náttúrulega bara hrein og klár skelfing! Hvernig getum viđ sem ţjóđ, sem siđprútt fólk, sem einstaklingar sem ekkert aumt mega sjá, sem fólk sem sér aumur á lítilmagnanum, horft upp á ţađ ađ menn á borđ viđ Ingva Hrafn Jónsson, hjá ÍNN, sem drjúgum stundum eyđir í "Guđs eigin landi" hinni stóru Ameríku Norđursins, Ingunn G. Wernersdóttir "athafnakona", Eggert Magnússon, fyrrv. stjórnarformađur West Ham, Jafet Ólafsson, forstjóri Vigurs o.fl. lítilmagnar í ţjóđfélaginu lifi á, viđ eđa undir fátćktarmörkum.
Hvernig ţjóđ er ţađ eiginlega sem kemur ţessu fólki ekki til bjargar?
Kann ţessi ţjóđ ekki ađ skammast sín?
Snorri Magnússon, 31.7.2009 kl. 23:26
Nei greinilega ekki,og svo hlćja ţeir í ţokkabót ađ okkur sem ađ borgum skatt og vinnum fulla vinnu nćstum ţví 365 daga á ári.
Ég einfaldlega kćri mig ekki um slíkt,ţađ ţarf ađ gera eitthvađ í ţessu.
Brandurj, 26.8.2009 kl. 17:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.