17.7.2009 | 18:40
Viðskiptafélagi þeirra í Lettlandi er frægur verjandi mafíuforingja.
Hún er athyglisverð fréttin á dv.is:
"Lögmennirnir Björn Þorri Viktorsson og Karl Georg Sigurbjörnsson fengu árið 2006 400 milljóna króna lán hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar til að kaupa fasteign í Lettlandi. Verðmæti hennar var 40 sinnum lægra. Viðskiptafélagi þeirra í Lettlandi er frægur verjandi mafíuforingja. Áætlað er að Byr þurfi að afskrifa hátt í milljarð króna vegna lánsins. Lögmennirnir hafa fengið yfir 20 milljónir króna frá einstaklingum sem vilja taka þátt í hópmálsókn hjá þeim þó ekki sé hægt að fara í hópmálsókn á Íslandi.
Í tilfelli viðskipta Björns Þorra og Karls Georgs í Lettlandi er talið að Byr þurfi að afskrifa hátt í einn milljarð króna."
17. júlí, 2009 kl.10:58
"Karl Georg var á þessum tíma að safna stofnbréfum í Byr fyrir Jón Ásgeir og Baugsklíkuna. Hann var sýknaður um óheiðarleg viðskipti m.a. vegna þess að ekki var hægt að sýna fram á að hann hafði hagnast persónulega á viðskiptunum. Hefur þetta lán frá Byr ekki einmitt verið hagnaður hans af þessum viðskiptum? Hversu mikil drulla er falin í Byr sem tengist Baugi?"
Þetta og Sjóvá sukkið er bara rugl...vonandi missa þessir menn rétt til til þess að bera íslenskt vegabréf.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég setti þetta á bloggið mitt;
17.7.2009 | 09:45
Sorgleg meðferð á góðum fyrirtækjum
Las þetta á AMX.
Skelfilegt hvernig menn geta farið með fyrirtæki sem byggð voru upp af natni og heiðarleik, jafnvel menn sem nutu virðingar meðal almennings, þar sem af feðrum þeirra fór gott orð.
Svo var í þessu tilfelli forstjórinn sonur afar heiðarlegs og vinsæls manns.
Skömm þeirra sem stóðu að þessu er mikil.
Á árunum 2006 til 2008 greiddu eigendur Sjóvár sér 19,4 milljarða króna í arð. Félagið komst í þrot fyrir nokkru og varð ríkið að leggja félaginu til 16 milljarða króna, í gegnum skilanefnd Glitnis sem hefur endurreist tryggingafélagið á nýjum grunni.
Milestone eignaðist stóran hlut í Sjóvá árið 2005 og eignaðist félagið að fullu 2006. Síðar rann Sjóvá inn í sænska fjármálafyrirtækið Moderna, sem var í eigu Milestone. Aðaleigendur Milestone voru Karl og Steingrímur Wernerssynir.
Starfsemi Sjóvár er nú til rannsóknar hjá sérstökum saksóknara sem hefur m.a. gert húsleit hjá tryggingafélaginu, hjá helstu eigendum og fyrrverandi forstjóra. Grunur er um brot á hlutafélagalögum, lögum um vátryggingastarfsemi og umboðssvik.
Gríðarlegar arðgreiðslur
Eiginfjárstaða Sjóvár í lok síðasta árs var neikvæð um 15,3 milljarða króna en auk þess var félagið í ábyrgð fyrir 8,4 milljörðum vegna erlendra fjárfestingarverkefna, eða alls 23,7 milljarðar króna.
Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að fyrir árin 2005 og 2006 hafi eigendur Sjóvár greitt sér 12,1 milljarð króna í arð. Á síðasta ári greiddi Sjóvá síðan út 7,3 milljarða í arð. Heildararðgreiðslur félagsins á þessum þremur árum nema því alls 19,4 milljörðum króna, eða um 3,4 milljörðum króna hærri fjárhæð en nú hefur verið lagt inn í tryggingafélagið til að það uppfylli skilyrði laga um vátryggingastarfsemi. Langstærsti hluti þessara arðgreiðslna rann til Milestone.
Nýtt félag hefur verið stofnað um vátryggingastarfsemi Sjóvár með 16 milljarða króna eiginfjárframlagi og þannig hefur verið skilið á milli eiginlegra starfsemi og fjárfestingastarfsemi sem reyndist banabiti félagsins.
Svo er annar vínkill að þessu.
Til að geta greitt þessa fjármuni út voru innheimtuaðferðir hertar og viðskipta ,,Vinir" félagsins kreistir mjög.
Sama kvað vera uppi á teningunum hjá BYR sparisjóði, fyrirtæki sem áður naut virðingar í sínum heimahögum og trú íbúana.
Nú eru að koma hvert svindlið af öðru upp og nú nýverið er talað um tap, vegna fasteignaspekúleringa í Lettlandi.
He´r virðist vera enn ein Lögmanna hringekjan á ferðinni.
Lögmaðurinn Karl Georg Sigurbjörnsson var sýknaður í héraðsdómi fyrir að hafa gefið stofnfjáreigendum ranga hugmynd um verðmæti stofnfjárbréfa. Kristinn Magnússon.
Föstudagur 17. júlí 2009 kl 08:00
Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)
Nánar um málið í DV í dag.
Lögmennirnir Björn Þorri Viktorsson og Karl Georg Sigurbjörnsson fengu árið 2006 400 milljóna króna lán hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar til að kaupa fasteign í Lettlandi. Verðmæti hennar var 40 sinnum lægra. Viðskiptafélagi þeirra í Lettlandi er frægur verjandi mafíuforingja. Áætlað er að Byr þurfi að afskrifa hátt í milljarð króna vegna lánsins. Lögmennirnir hafa fengið yfir 20 milljónir króna frá einstaklingum sem vilja taka þátt í hópmálsókn hjá þeim þó ekki sé hægt að fara í hópmálsókn á Íslandi.
Í tilfelli viðskipta Björns Þorra og Karls Georgs í Lettlandi er talið að Byr þurfi að afskrifa hátt í einn milljarð króna. Áætlað er að þessar afskriftir muni koma fram í uppgjöri Byrs sem birt verður í ágúst. Eins og kunnugt er voru Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður vélstjóra sameinaðir í lok árs 2006. Þegar lánið var veitt um mitt ár 2006 var Magnús Ægir Magnússon sparissjóðsstjóri SPH. Í samtali við DV segist hann ekki muna eftir því að þetta lán hafi verið veitt.
Hvar er Lögmannafélagið og hvar eru kröfur þeirra um ,,Eðlileg og viðurkvæmileg vinnubrögð" félagsmanna þess??
Hér þarf að grípa til mjög svo hertrar löggjafar, löggjafar sem verndar bæði viðskipta,,vini" sem þjóðfélagið í heild, gegn svona spekúlöntum.
Miðbæjaríhaldið
við þetta er að bæta músíkk.
Bjarni Kjartansson, 17.7.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.