30.6.2009 | 20:08
Árni Páll,félags- og tryggingamálaráðherra vanhæfur til umfjöllunar á frumvarpi til laga.
Nú er á dagskrá þings frumvarp til laga sem getur haft jákvæð áhrif á jöfnuð á milli lántaka og lánveitanda. Frumvarpið snýst um að lánveitanda sem veitir lántaka lán gegn veði í fasteign er ekki heimilt að leita fullnustu fyrir kröfu sinni í öðrum verðmætum lántaka en veðinu. Krafa lánveitanda á hendur lántaka skal því falla niður ef andvirði veðsins sem fæst við nauðungarsölu nægir ekki til greiðslu hennar. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstri grænna, en meðflutningsmenn hennar eru úr sama flokki og hún, Borgarahreyfingunni og Framsóknarflokknum.
Þá stígur upp í pontu "virðulegi" ráðherra Árni Páll. Hann segir; "...ávinningurinn af því er hins vegar ekki borðleggjandi, segir Árni Páll. Verði frumvarpið að lögum, eins og það liggur fyrir, er líklegt að óvissa lánveitenda aukist.
Þar með er félags- og tryggingamálaráðherra orðin talsmaður lánveitanda og ber höfuðið hátt gagnvart þeirra málstað. Við skulum einnig ekki gleyma því að Árni Páll Árnason er hluthafi í Byr en hlutur hans samkvæmt stofnfjáreign er 5,6 milljónir króna. Þetta kemur fram þegar rýnt er í upplýsingar um hagsmunatengsl þingmanna.
Ráðherrann er algjörlega úr takt við það sem þjóðin öskrar á, sem er réttlæti. Hvað hefur komið frá þessum manni?
Ég vona að Árni sjái að sér og lýsi sig vanhæfan í umfjöllun um málið.
Hér er góð orð um þetta frá góðum bloggara
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ekki allir þingmenn með lán í veði þá einnig vanhæfir ?
Störf hans sem ráðherra koma starfi hans sem alþingismanni ekkert við og á hann ekki að láta það starf sitt hafa áhrif á samvisku sína sem þingmanns
Á ekki alþingi að spegla þjóðina og þar af leiðandi á einhvern þátt part lánveitanda einnig ?
gunnar (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.