Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eiga að klára Icesave málið?

Væri það ekki klárt að gera þá aðila sem komu okkur í vandræði vegna Icesave væru þeir sömu sem kæmu okkur út úr því? Þá væri klárt að gera þá persónulega ábyrga fyrir þessum skuldum og settir í vinnu fyrir ríkisbankanna, með það markmið að koma okkur út úr því. Ef þeir klára það ekki eru þeir með persónulega ábyrgð og allar þeirra eignir settar upp í kröfur. Þegar sú aðgerð er afstaðin þá getum við athugað hvort almenningur þurfi að borga brúsann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þessi hugmynd hugnast mér Haraldur

Finnur Bárðarson, 30.6.2009 kl. 15:35

2 identicon

Þessir menn áttu alrei erindi inn í banka á sínum tíma og enn síður nú.

Það er athyglisvert og hefur ekki verið mikið í umræðu að eitt ákvæða Icesave samningsins er að Hollendingar og Bretar ætla að fara í þá vinnu með okkur að spora upp féð sem þessir menn stálu.

Kannski er vona að ná einhverju frá Torólu.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband