21.6.2009 | 12:36
Æji...skiptir þetta ICESAVE okkur eitthvað?
Þetta var viðhorf sem ég var með fyrir nokkru. Þá lét ég mig hafa það og kynna mér málið betur. Úpps...þetta er hrikalegt. Þetta málefni skiptir mína kynslóð gríðarlega miklu hvað varðar lífsgæði á íslandi næstu 20-30 ár. Við erum á leiðinni að skrifa undir erlent lán....og á lélegum kjörum, við megum ekki skrifa undir þetta. Þetta málefni er það heitt fyrir okkur öll að við eigum rétt á því að heyra í beinni útsendingu allt sem heyrir undir túlkun á samninginum. Þegar að skuldadögum kemur má það ekki gerast að allur samningurinn detti í lögræðitúlkanir þannig að allt sjóði upp úr. Þannig væri best að í allir aðilar samningsins sitji almennar umræður um samninginn fyrir framan íslensku þjóðina í beinni útsendingu. Við eigum rétt á því.
Hér er góð ræða um samninginn frá Jóhannesi P.
http://besserwiss.com/blogg/r%C3%A6%C3%B0a-a-austurvelli-20-juni-2009/
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.