13.5.2009 | 00:30
Jóhanna f.v. félagsmálaráðherra ætlar að bugast!
Nú er nokkuð ljóst á talsmáta Jóhönnu og Steingríms að þessi nýja félagshyggju, norræna samfélags stjórn ætlar ekki að hlusta á fólkið í landinu heldur láta forsvarsmenn lífeyrissjóðanna ráða bættum hag heimilanna. Þá á ég við að forsvarsmenn ASÍ og vinnumarkaðarins hafa fengið loforð um að það verði þeir aðilar sem koma til með að spila með hag heimilanna Hinsvegar vitum við að þeir menn hafa bein hagsmunatengsl við lífeyrissjóðina. Haldið þið að þeir menn sem ætla að semja fyrir okkur öll munu minnast á niðurfellingu verðtryggingu. Haldið þið að forsvarsmenn ASÍ gefi sig alla fram í það að leiðrétta höfuðstól íbúðarlána eða endurreikna gjaldeyrislán íbúða? Nei, þeir semja um launahækkun sem um nemur einni 12 tommu pitsu á mánuði. Við fáum 20 mínútur lengur í kaffi og 1/2 dag aukalega í orlof eftir 10 ára starf. Jóhanna segir það blákalt að hún mun ekki hlusta á samtök eins og Hagsmunasamtök Heimilanna sem eru skipuð af einu færustu sérfræðingum í endurreisn fjármála fyrir heimilin í landinu. Þess í stað eyðir hún löngum bunum í það að fara verja bankanna, þá sem settu okkur á þann stað sem við erum í dag. Gerið þið ykkur grein fyrir að langflestir þeirra sem störfuðu í bönkunum þegar sukkið var skipulagt eru ennþá í bönkunum. Forsvarsmaður greiningardeildar Íslandsbanka, gamla Glitnis starfar enn á sama vettvangi. Sá sami og sagði í fjölmiðlum skömmu fyrir hrun að það þyrfti að lána meira fé til fólksins í landinu. Nú þegar allt er í kalda kolum ætlar Jóhanna og Steingrímur að fara í vasa okkar og láta okkur greiða brúsann um leið og ALLIR fyrirtækjaeigendur lækka laun síns fólks vegna aðstæðna. Svona aðferðafræði hefði Stalín líkað vel!
Lesið hvað hún sagði hér á árum áður:
http://www.althingi.is/johanna/greinar/safn/000017.shtml
Hér er líka áhugavert myndband:http://www.pbs.org/moyers/journal/05082009/watch.html
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lögregla sótti gögn hjá limósínufyrirtæki
- Alma heilbrigðisráðherraefni Samfylkingarinnar
- Segir næga orku vera til í landinu
- Nýtt húsnæði fyrir geðþjónustu á annarri lóð
- Engin andstaða en of knappur tími
- Áframhaldandi stórhríð á norðanverðu landinu
- Styrkja niðurtröppun ávanabindandi lyfja
- Sjö vilja stöðu í kærunefnd útlendingamála
- Hlegið á kostnað Miðflokksmanna
- Sigmundur studdi vantraust á Sigríði
Fólk
- Rúrik í aðalhlutverki í nýju lagi IceGuys
- Nýr kynnir kynntur til leiks
- Hávær orðrómur um hjónaskilnað
- Longoria flutt frá þessu dystópíska landi
- Ég er ekki samþykkur svo óábyrgum lestri bókarinnar
- Kveikti í netinu með eldheitum myndum
- Bauð þáverandi kærustu sinni á landareign Obama-hjónanna
- Dánarorsök Quincy Jones opinberuð
- Skellti sér á skeljarnar á fallegri strönd á Bora Bora
- Full House-stjarna greinist með krabbamein
Viðskipti
- Hagnaður Landsvirkjunar 8,7 milljarðar króna
- Freyja svarar nú á íslensku
- Þrír nýir starfsmenn til Reita
- Kaupfélag Skagfirðinga vill kaupa B.Jensen
- Spá 4,5% verðbólgu í nóvember
- Ný útgáfa af orkuskipti.is kynnt í Hörpu
- Rekstrarniðurstaðan lituð af of mikilli yfirbyggingu"
- Um 170 ný störf gætu skapast
- Almenningur ber Íslandsálagið
- Stýrivextir þurfi að lækka töluvert
Athugasemdir
Þú heldur þó ekki að þessir drullusokkar sem hafa verið þarna á hælinu við austurvöll í áratugi séu þarna fyrir okkur aumingjana En ég hef verið að velta því fyrir mér af hverju esb er svo mikilvægt fyrir þennann öfugugga.
Alex (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.