8.5.2009 | 21:08
Hagsmunasamtök Heimilanna áttu engan ţátt í mótmćlum dagsins!!!
Vegna orđa Jóhönnu Sigurđardóttur í frétt Mbl.is, ţá vilja Hagsmunasamtök heimilanna taka fram ađ enginn talsmađur Hagsmunasamtaka heimilanna eđa ađili međ umbođ samtakanna var á fundi fulltrúa Nýrra tíma međ Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingrími J. Sigfússyni í dag. Vilji ţau rćđa viđ Hagsmunasamtökin ţá verđur ţađ ekki í gegnum mótmćlaađgerđir eins og í dag, heldur á fyrirfram skipulögđum fundi. Hagsmunasamtökin hafa lagt sig fram um fagleg og vel undirbúin vinnubrögđ. Kaffibođ međ nokkurra mínútna fyrirvara fellur ekki undir ţađ.
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna er tilbúin ađ hitta forsćtisráđherra og fjármálaráđherra hvenćr sem er. Viđ höfum ţegar átt fund međ mörgum ađilum, m.a. ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins, og eigum fulltrúa í undirnefnd Velferđarvaktarinnar. Viljum viđ ţví koma ţeim skilabođum til forsćtisráđherra og fjármálaráđherra ađ nefna ţann tíma sem ţeim hentar ađ hitta okkur og viđ munum ekki láta bíđa eftir okkur.
Viđ hörmum ađ forsćtisráđherra hafi ţann skilning ađ fulltrúar Nýrra tíma hafi veriđ talsmenn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Fyrir hönd Hagsmunasamtaka heimilanna
Ţórđur B. Sigurđsson, formađur
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna er tilbúin ađ hitta forsćtisráđherra og fjármálaráđherra hvenćr sem er. Viđ höfum ţegar átt fund međ mörgum ađilum, m.a. ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins, og eigum fulltrúa í undirnefnd Velferđarvaktarinnar. Viljum viđ ţví koma ţeim skilabođum til forsćtisráđherra og fjármálaráđherra ađ nefna ţann tíma sem ţeim hentar ađ hitta okkur og viđ munum ekki láta bíđa eftir okkur.
Viđ hörmum ađ forsćtisráđherra hafi ţann skilning ađ fulltrúar Nýrra tíma hafi veriđ talsmenn Hagsmunasamtaka heimilanna.
Fyrir hönd Hagsmunasamtaka heimilanna
Ţórđur B. Sigurđsson, formađur
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu ţátt í skođunarkönnun!
Treystir þú bankanum þínum?
Eigum við að gang in ESB og taka upp evru?
Athugasemdir
Ég fékk sendan póst frá Póstsendingalista HH. Og byrjađi hann á ţessum orđum. "Ţessi tilkynning kemur frá Nýjum Tímum og HH taka undir kröfurnar sem hér
koma fram:
*Á morgun, föstudaginn 8. maí 2009* verđa mótmćli vegna
ađgerđarleysis íslenskra stjórnvalda gagnvart stöđu heimilanna í landinu.
*Stađsetning Alţingishúsiđ klukkan 13:00*"
Mér finnst ađ ţarna hafi einhverjir misnotađ póstfangalista HH.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.5.2009 kl. 12:04
Ţarna komst einhver ađili inní póstlista samtakanna og misnotađi stöđ sína, ţví miđur!
Haraldur Haraldsson, 13.5.2009 kl. 00:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.