Leita í fréttum mbl.is

Hagsmunasamtök Heimilanna áttu engan ţátt í mótmćlum dagsins!!!

Vegna orđa Jóhönnu Sigurđardóttur í frétt Mbl.is, ţá vilja Hagsmunasamtök heimilanna taka fram ađ enginn talsmađur Hagsmunasamtaka heimilanna eđa ađili međ umbođ samtakanna var á fundi fulltrúa Nýrra tíma međ Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingrími J. Sigfússyni í dag.  Vilji ţau rćđa viđ Hagsmunasamtökin ţá verđur ţađ ekki í gegnum mótmćlaađgerđir eins og í dag, heldur á fyrirfram skipulögđum fundi.  Hagsmunasamtökin hafa lagt sig fram um fagleg og vel undirbúin vinnubrögđ.  Kaffibođ međ nokkurra mínútna fyrirvara fellur ekki undir ţađ.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna er tilbúin ađ hitta forsćtisráđherra og fjármálaráđherra hvenćr sem er.  Viđ höfum ţegar átt fund međ mörgum ađilum, m.a. ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins, og eigum fulltrúa í undirnefnd Velferđarvaktarinnar.  Viljum viđ ţví koma ţeim skilabođum til forsćtisráđherra og fjármálaráđherra ađ nefna ţann tíma sem ţeim hentar ađ hitta okkur og viđ munum ekki láta bíđa eftir okkur.

Viđ hörmum ađ forsćtisráđherra hafi ţann skilning ađ fulltrúar Nýrra tíma hafi veriđ talsmenn Hagsmunasamtaka heimilanna.

Fyrir hönd Hagsmunasamtaka heimilanna

Ţórđur B. Sigurđsson, formađur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég fékk sendan póst frá Póstsendingalista HH. Og byrjađi hann á ţessum orđum.  "Ţessi tilkynning kemur frá Nýjum Tímum og HH taka undir kröfurnar sem hér
koma fram:

*Á morgun, föstudaginn 8. maí 2009* verđa mótmćli vegna
ađgerđarleysis íslenskra stjórnvalda gagnvart stöđu heimilanna í landinu.

*Stađsetning Alţingishúsiđ klukkan 13:00*"

Mér finnst ađ ţarna hafi einhverjir misnotađ póstfangalista HH. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 9.5.2009 kl. 12:04

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţarna komst einhver ađili inní póstlista samtakanna og misnotađi stöđ sína, ţví miđur!

Haraldur Haraldsson, 13.5.2009 kl. 00:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband