6.5.2009 | 23:51
Hver sendi mér þessa górillu?
Þakka ykkur fyrir að tjá ykkur hér á minni bloggsíðu um hagsmunarmál heimilanna. Það er mikilvægt að við höldum ró okkar og beygjum viljann undir rödd skynseminnar. Vandamálið varð til vegna aðstæðna sem eru liðnar. Framtíðin liggur fyrir okkur. Skaðvaldur þessara afleiðinga voru ekki neyslu peningar almennings, það vita flestir sem kunna að reikna.
Hvað skal gera? Setja heimilin á hausinn eða bjarga þeim?
Smá dæmisaga til gamans; Ég hef hugsað aðstæður þannig að á sínum tíma keypti ég lítinn apa.
Ég gaf honum að borða á hverjum degi og allir á heimilinnu voru sáttir. Einn góðan veðurdag var apinn horfinn. Um næstu mánaðamót var mér tilkynnt að menn út í bæ hefðu tekið apann minn og ég mun aldrei fá hann aftur.
Hinsvegar var verið að koma með stóra og mikla górillu til mín í staðinn. Skilaboðim sem fylgdu górillunni voru; ef þú getur ekki gefið henni að borða og hugsað eins vel um hana og þú gerðir við litla sæta apann þá mun górillan éta þig og þitt heimili.
Þú ræður! Annað hvort gerir þú þetta eða þú munt verða étinn af górillunni okkar.
Ég spyr, hvaðan kom þessi górilla. Ekki bað ég um hana með neinni undirskrift? Hvar er litli sæti apinn minn? Hvernig gat einhver aðili úti í bæ rænt litla sæta apanum mínum sent í staðin þessa ógurlegu górillu? Hver gaf honum leyfi til þess?
Slíkar myndlíkingar hjálpa manni að skilja að fasteignalán hækkuðu úr fáum krónum í fjölda króna á mjög skömmum tíma. Sumt í heiminum er rangt, sumt rétt. Þetta er rangt!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gamli bankinn tók litla sæta apan af þér, ríkið færði þér úrílla górillu í staðinn.
Toni (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 01:39
Ertu vissum að "litli sæti apinn" hafi ekki verið gorillu ungi í raun og veru?
Ég held að bankarnir sem komust inn á húsnæðislánamarkaðinn hafi verið sérlega duglegir í að selja svikna apa.
Steinn Magnússon (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 14:36
Hvað kallast þau sem geta tekið þessa "ógurlegu górillu" frá heimilunum, "pólitísk skrímsli" eða er það of fallegt nafn.
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 15:04
Nokkuð til í þessu. Mín górilla er skapvond, andfúl og sísvöng.
Davíð Arnar (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 18:14
Ráðgjöf stórefld en úrræðin ekki?
Ævar Rafn Kjartansson, 7.5.2009 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.