Þá er þessum kosningum lokið og nýir tímar framundan. Nú reynir á að þingliðið vinni hratt og vel. Skerða þarf sumarfrí þingmanna til að geta klárað dæmið. Heimilin öskra á hjálp og réttlæti. Vörur og þjónusta hefur hækkað á sama tíma og launþegar hafa þurft að taka á sig tekjuskerðingu.
Einnig hefur fasteignaverð lækkað og mun lækka meira á meðan lánin hækka.
Hagur fjölskyldna og fólks í landinu er hrikalegur. Leiðrétting á höfuðstól er forgangsatriði ásamt niðurfelling verðtrygginga. Ef það er ekki mögulegt að mati nýrrar stjórnar þarf að verðtryggja laun strax. Gengistryggð lán þurfa að færsta yfir í íslenskar krónur miðaða við það gengi sem lánin voru tekin og endurreiknuð út frá hefðbundnum hætti. Þannig geta heimilin tekist á við íbúðarlánin sín og lagað sína stöðu gangvart bílalánum. Þannig geta heimilin haldið áfram að berjast.
Lög um vaxtaþak verðtryggðra lána verður að klára og hafa hámark 2%. Óverðtryggð íbúðarlán aldrei meiri en 2% umfram verðbólgu.
Íslensku krónuna verðum við að losa okkur við, því miður. Árið 1912 var ein ísl. króna = ein dönsk. Árið 1981 var síðan gengisfelling því þá var illt í efni og gengisfelling ákveðin, staðan var 20 ísl króna = ca. 1 dönsk. Þannig eftir gengisfellingu 1981 varð 1 ísl. króna = 1 dönsk.
Í dag, enn á ný er 23 ísl. króna = 1 dönsk. Hvað á þá að gera? Íslensk króna er og verður aldrei gjaldmiðill til framtíðar.Hvort sem við þurfum ESB aðild eða ekki, þá þarf einfaldlega að skipta um mynt.
Vextir eru að drepa mörg fyrirtæki og þá þarf að laga á morgun!
Eins og ég segi eru málefnin mörg og þola enga bið!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála og mér finnst að þingið eigi að starfa í allt sumar..eða þar til þrautalendingu hefur verið náð fyrir heimilin í landinu og öðrum málum sem brenna á þjóðinni. Þessi mál þola enga bið og alls ekki sumarfrí!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.4.2009 kl. 16:33
Gerður Pálma, 30.4.2009 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.