Leita í fréttum mbl.is

Hefði mátt fara öðruvísi - en úrslitin nokkuð góð.

Sjálfstæðismenn bjuggust við falli en miðað við þær árásir og umfjöllun um flokkinn þykir mér niðurstaða þeirra ásættnaleg. Að sjá Framsókn og Borgaraflokkinn svona öfluga er bara gleðiefni. Gaman verður að fá Guðmund Steingríms upp í pontu og treysti ég á að hann glati ekki húmornum. Ef vinstri grænir og Samfylking hefði einhvern tíma átt að vinna STÓRSIGUR þá var það í þessum kosningum, en að mínu mati gerðist það ekki. Það er hinsvegar dapurt að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að hafa Árna Johnsen þarna inni. Þá vona ég að Framsókn standi sterkur og berjist fyrir sínum málum.

Hinsvegar er forgangsmál að ganga að lækkun vaxta, hjálpa heimilunum og láta hendur standa fram úr ermum.

Má segja að þetta verður áhugavert kjörtímabil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband