25.4.2009 | 13:02
Kjósum fyrir hagsmunum heimilanna!
Nú er komið að stórum degi þar sem örlög fjölmargra heimila ráðast. Mikið ósköp vona ég að sem flestir hugsi sig vel um og kjósi ekki "sinn" flokk að gömlum vana. Kostirnir snúast einnig um að að byggja upp flokka á þingi sem hefur ekki endilega sterkan meirihluta heldur einnig flokka sem sem gegna oddastöðu. Skoðanakannanir benda til þess að Samfylkingin fái góðan stuðning sem og Vinstri Grænir. Ef það verður lendingin eftir þetta allt saman vona ég að þeir haldi ekki sínu striki gangvart svokölluðum greiðsluaðlögunum fyrir heimilin í landinu sem er ekkert annað en framlenging á vandamálum þó svo að endar komi til með að nást saman um hver mánaðarmót yfir eitthvert tímabil. Það er skylda þeirra sem koma til með að stjórna landinu að koma með lausn til framtíðar. Slíkar aðgerðir koma þannig til með að hafa áhrif á væntingarvísitölu sem eru okkur öllum til góða. Ég hvet þig til þess að slást í hópinn hjá Hagsmunasamtökum Heimilanna, www.heimilin.is, þar sem málefnin eru í fyrirúmi og færustu sérfræðingar á hverju sviði meta lagagildi aðgerða lánveitanda og leggja mat á þeim lausnum sem koma fram að hálfu stjórnvalda hverju sinni.
Kjósum fyrir hag heimilanna, það kemur okkur öllum til góða.
Kjóstu rétt, ekki skila auðu!!!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
-
godsamskipti
-
gummisteingrims
-
andres
-
dofri
-
sigmarg
-
gattin
-
agustolafur
-
ellyarmanns
-
emmgje
-
finnurtg
-
tommi
-
hipporace
-
arnheidurmagg
-
formula
-
baldvinj
-
launafolk
-
dullur
-
gisgis
-
eirikuro
-
erla
-
folkerfifl
-
fridrikof
-
ulfarsson
-
gerdurpalma112
-
gudni-is
-
gullvagninn
-
jarnskvisan
-
id
-
fun
-
jamesblond
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
ludvikludviksson
-
magnusmar
-
marinogn
-
maggimur
-
hux
-
rrs
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
sigurjons
-
snorrima
-
spurs
-
vala
-
thordisb
-
tbs
-
thrudur
-
vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98502
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Taktu þátt í skoðunarkönnun!
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútín: Rússland mun sigra Úkraínu
- Páfinn settur formlega í embætti eftir viku
- Hljóð frá sprengingum heyrast í Kasmír
- Trump rak umdeildan bókavörð
- Átti í flóknu sambandi við fórnarlömbin
- Óásættanlegt ef Bandaríkin njósna um Grænland
- Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu
- Kona látin eftir alvarlegan glæp: Einn handtekinn
- Dæmdir fyrir að fella sögufrægt tré
- Segir af sér vegna viðkvæmra mynda
Fólk
- Síðustu forvöð að bjarga innsetningunni
- Bill Gates gefur 99% af eftirstandandi auðæfum
- Dansstjörnur framtíðarinnar
- Danir falla fyrir frumraun Einars
- Drengurinn Fengurinn fær styrk
- Streep og Short sprengdu krúttskalann
- Þarna inni mun fólk upplifa þrennt
- Auður með nýtt tónlistarmyndband
- Breskir fjölmiðlar gefa Emilíönu fjórar stjörnur
- Brjóstahaldaralaus í gegnsæjum magabol
Viðskipti
- Von á 300 manns frá flestum Evrópulöndum
- Spá AGS bjartsýnni en innlendra aðila
- Steindór Arnar Jónsson hefur verið ráðinn tæknistjóri hjá IDS
- Ríkið semur við erlenda söluaðila vegna útboðsins
- Löndin læra hvert af öðru um velsæld
- Pipar\TBWA fjárfestir í gervigreindartólinu Aida Social
- Aukning á pottasölu kom á óvart
- Skyr sigrar Bandaríkin
- Kampavín hrísgrjónanna í hættu
- Rekstur Eikar í takt við áætlun
Athugasemdir
Kaus XO í dag með þá von að rödd sem hefur samhljóm með HH nái að heyrast á Alþingi.
Hrannar Baldursson, 25.4.2009 kl. 19:54
Kaus X0, enn í áfalli yfir Fagra Íslandi Samfylkingarinnar, enn þyngra áfalli yfir endalausu grænu ljósi á glæpastarfsemi gróðahyggjunnar innan bankanna, það er verið að murka lífskraftinn úr fólki með löglegu okri bankanna. Hvernig má þetta vera? Við erum ekki enn komin undir stjórn róbóta, eða hvað?
Gerður Pálma, 30.4.2009 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.