30.3.2009 | 22:01
Stjórnvöld leiđrétti lán sem tekin voru í erlendri myntkörfu.
Nú er mikilvćgt ađ viđ öll stöndum vörđ um gyllibođ og loforđ stjórnmálamanna. Hinsvegar eru mörg málefni kominn á algjört"deadline" og ţola ekki lengri biđ. T.d. voru fjölmargir sem bitu á agniđ hjá bönkunum á sínum tíma međ íbúđarlán í erlendri myntkörfu og ţau mistök eru ađ gera mörg ţúsund heimila gjaldţrota.
Eftirfarandi tilkynning kom í dag frá Hagsmunasamtökum heimilanna sem eru ópólitísk samtök sem hafa einungis eitt ađ markmiđi; ađ heimilin í landinu geti búiđ viđ mannsćmandi umhverfi ađ öllu leiti, núna og í komandi framtíđ. www.heimilin.is
Ţetta er tilkynningin:
Hagsmunasamtök heimilanna skora á stjórnvöld ađ leiđrétta erlend lán áđur en ţingi er slitiđ og áđur en lánin losna úr frystingu. Leiđréttingin felst í ţví ađ bođiđ verđi upp á ađ breyta lánunum í krónulán frá og međ ţeim degi sem ţau voru tekin.
Ţessi áskorun er í fréttatilkynningu frá samtökunum sem einnig benda á ađ til samrćmis viđ önnur íbúđalán í landinu mćtti setja á ţau verđtryggingu líkt og á önnur íbúđalán.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
-
godsamskipti
-
gummisteingrims
-
andres
-
dofri
-
sigmarg
-
gattin
-
agustolafur
-
ellyarmanns
-
emmgje
-
finnurtg
-
tommi
-
hipporace
-
arnheidurmagg
-
formula
-
baldvinj
-
launafolk
-
dullur
-
gisgis
-
eirikuro
-
erla
-
folkerfifl
-
fridrikof
-
ulfarsson
-
gerdurpalma112
-
gudni-is
-
gullvagninn
-
jarnskvisan
-
id
-
fun
-
jamesblond
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
ludvikludviksson
-
magnusmar
-
marinogn
-
maggimur
-
hux
-
rrs
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sigurgeirorri
-
sigurjons
-
snorrima
-
spurs
-
vala
-
thordisb
-
tbs
-
thrudur
-
vitinn
Tenglar
Frábćr myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuđ skemmtileg afţreying!
Hversu biluđ erum viđ?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En önnur gengistryggđ lán eins og bílalán? Ţau er líka inni í skuldum heimilanna.
EE elle (IP-tala skráđ) 31.3.2009 kl. 21:37
Nákvćmlega...ţar ţarf einnig ađgerđir strax!
Haraldur Haraldsson, 1.4.2009 kl. 01:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.