Leita í fréttum mbl.is

Stjórnvöld leiđrétti lán sem tekin voru í erlendri myntkörfu.

Nú er mikilvćgt ađ viđ öll stöndum vörđ um gyllibođ og loforđ stjórnmálamanna. Hinsvegar eru   mörg málefni kominn á algjört"deadline" og ţola ekki lengri biđ. T.d. voru fjölmargir sem bitu á agniđ hjá bönkunum á sínum tíma međ íbúđarlán í erlendri myntkörfu og ţau mistök eru ađ gera mörg ţúsund heimila gjaldţrota.

 Eftirfarandi tilkynning kom í dag frá Hagsmunasamtökum heimilanna sem eru ópólitísk samtök sem hafa einungis eitt ađ markmiđi; ađ heimilin í landinu geti búiđ viđ mannsćmandi umhverfi ađ öllu leiti, núna og í komandi framtíđ. www.heimilin.is 

Ţetta er tilkynningin:

Hagsmunasamtök heimilanna skora á stjórnvöld ađ leiđrétta erlend lán áđur en ţingi er slitiđ og áđur en lánin losna úr frystingu. Leiđréttingin felst í ţví ađ bođiđ verđi upp á ađ breyta lánunum í krónulán frá og međ ţeim degi sem ţau voru tekin.

Ţessi áskorun er í fréttatilkynningu frá samtökunum sem einnig benda á ađ til samrćmis viđ önnur íbúđalán í landinu mćtti setja á ţau verđtryggingu líkt og á önnur íbúđalán.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En önnur gengistryggđ lán eins og bílalán?  Ţau er líka inni í skuldum heimilanna.

EE elle (IP-tala skráđ) 31.3.2009 kl. 21:37

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Nákvćmlega...ţar ţarf einnig ađgerđir strax!

Haraldur Haraldsson, 1.4.2009 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband