29.3.2009 | 22:31
Gjaldþrot og kennitölubrask. Hver er staðan?
Góður félagi minn tjáði mér að í fjölmörgum löndum eru eigendum og helstu stjórnendum fyrirtæka sem fara í gjaldþrot lagalega bannað að starfa og eiga í álíka eða sambærilegum rekstri næstu 4 árin. Hinsvegar megi þeir sömu starfa sem undirmenn en mega ekki vera eignaraðilar í fyrirtæki í slíkum rekstri. Þar með er búið að gera aðför að kennitölubröskurum. Þetta kemur líka í veg fyrir að stjórnendur hugsi gjaldþrot eða greiðslustöðvun ekki sem lausn fyrirtækisins á fjárhagsvandræðum heldur frekar hið hinsta dóm.
Hef ég nokkurn sterkan grun um að nú munu fjölmörg lítil og millistór fyrirtæki fara að stunda þetta til að geta haldið áfram í rekstri. Á sama tíma skilja þeir eftir sig skuldir hingað og þangað og yppta öxlum í skjóli nýrrar kennitölu þegar kröfuhafar gera kröfu til sömu mannanna á ógreiddum skuldum þeirra. Einnig er gjaldþrot leið til að sleppa við að greiða uppsagnafresti, laun og önnur gjöld.
Kerfið eins og það er í dag er í raun spíral kerfi þar sem þegar einn verður fyrir gjaldþroti, leiði það til gjaldþrota annarra.
Þetta er áhugvert og vonandi verður tekið á þessu hjá nýrri ríkisstjórn.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg með ólíkindum að lögin í landinu skuli leyfa svona svindl og svik. Það þarf að kasta þessum ólögum og setja sterkari lög gegn ehf´um.
EE elle (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 23:40
Get bent á eitt alveg kostulegt og svívirðilegt dæmi. Prisma/Prenkó - Íslandsprent - Prentheimar... hvað næst?
Þetta eru viðamestu gjaldþrot í prentbrannsanum og ótrúlegt framferði gagnvart birgjum ofl. sem töpuðu mikið á þessum fyrirtækjum. Sömu menn en önnur kennitala og það er eins og þessi tilteknu menn trúi því að þetta sé í góðu lagi. Á sama tíma voru þessi sömu fyrirtæki að undirbjóða blint í verk, lofuðu að vera t.d. 20% undir lægsta verði, ekki vitandi hvert lægsta verð er. Ekkert mál að vera lægstur ef þú borgar ekki hráefni og birgjum.
Svona smá innlegg í umræðuna:-)
Kveðja, Hlynur Guðlaugsson
Hlynur Gudlaugsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.