21.3.2009 | 09:15
Jóhanna Sigurðardóttir nú þegar búinn að svíkja loforð.
Að slá skjaldborg um heimilin hefur einhverja skilgreiningu. Almenn skynsemi segir mér að það þýði að vernda heimilin og að bankar, lánastofnanir geti ekki gegnið á fasteignir fólks, líkt og Frjálsi Fjárfestingarbankinn hefur nú gert. Spurningin er hvort hinir ríkisbankarnir fái einnig heimild til þess að stofna slík leigufélög. Með þessum aðgerðum er skjaldborgar-loforðin brostin og því orð hæstvirt forsætisráðherra ómerk og tómt blaður.
Hugsið ykkur að þeir sem lána til íbúðarkaupa (útlán) eru með sína vaxtakröfu verðtryggða og að auki tæpa 5% vexti. Á alþjóðamælikvarða eru slíkir vextir skilgreindir sem ofurvaxta-krafa. Síðan hafa bankararnir fasteignirnar sem veð. Ef það gengur ekki að ganga á eignirnar þá er sjálfskuldarábyrgð á láninu þannig að það er gerð krafa á einstaklingin. Sá einstaklingur er síðan hundeltur til 10 ára, eins og lögin eru í dag og hægt að endurvekja kröfur eins lengi og einstaklingur lifir.
En Jóhanna sagði orðrétt; "Verkefnið framundan er fyrst og fremst að reisa við atvinnuvegina og slá skjaldborg um heimilin í landinu, þétta það öryggisnet sem heimilin búa við og við nauðsynlega þurfum á að halda á þessum tímum,
Ætli þið síðan að kjósa hana áfram til að gæta hagsmuna heimilanna og fólksins í landinu næstu fjögur árin....guð hjálpi okkur!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.