Leita í fréttum mbl.is

Hagsmunasamtök Heimilanna - viđ verđum ađ standa saman!

Nú í kvöld var fundur hjá okkur í Hagsmunasamtökum Heimilanna. Erindi var flutt um stöđu lána og lána- og eignafćrslur milli gamla og nýju bankanna. Stađan er mun alvarlegri en viđ flest gerum okkur grein fyrir. Ef höfuđstóll lána almennings verđur ekki leiđréttur eru STERK merki um skelfilegar afleiđingar. Okkar hagkerfi ţarf orkuskot. Bandaríkjamenn eru nú fyrst ađ átta sig á nauđsynlegum ađgerđum. Ţćr felast ekki í ađ pumpa fjármunum út í kerfiđ. Nú fyrst eru menn ađ átta sig á ađ hagkerfiđ sé á blá-brúninni viđ ennţá meiri hremmingum.

Eina leiđin til ađ snúa ţróuninni viđ er ađ lćkka höfuđstól lána hjá almenningi og hjá ţví neyslusamfélagi sem heldur hagkerfum gangandi.

Ef ţú ert ekki ennţá međlimur í Hagsmunasamtökum Heimilanna ţá hvet ég ţig til ađ vera međ okkur og skrá ţig á heimasíđunni www.heimilin.is

Saman getum viđ öll látiđ í okkur heyra og barist fyrir ţeim tilverurétt sem heimilin á íslandi eiga skiliđ. Viđ megum ekki láta vađa yfir okkur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hárrétt hjá ţér Halli minn.

Oskar Johannesson (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband