16.3.2009 | 20:28
Tryggvi þór Herbertsson vs. Sigríður Ingibjörg í Kastljósi í kvöld.
Sigríður skilur ekki að hugmyndir eins og Tryggvi og fleiri um framvirkni niðurfellinga á höfuðstólum verðtryggðra lána kostar ekki neitt. Þá voru hennar helstu mótrök hjá Sigríði að sumir þurfa slíka leiðréttingu að sumir ekki. Hvers konar talsmáti er þetta hjá Sigríði? Verðtrygging íbúðarlána eru bundin vísitölu neysluverðs. Vegna rugls og þvælings hjá einstaka mönnum eru allir íslendingar fórnarlömb aðstæðna. Þessi hækkun verður að ganga til baka algjörlega, burt frá því í hvaða skuldastöðu þær eru. Þetta er einfaldlega mál sem snýr að mannréttindum.
Eins og Tryggvi sagði þá er hugmyndin frábær sem upphaf að endanum á þessarar vitleysu sem við almenningur höfum þurft að horfa upp á. Að sama skapi eru hún ekki endanleg lausn.
Sigríður fegrar skýrslu Seðlabankans og talar máli lánastofnanna. Einnig hótaði hún að IMF gæti ekki samþykkt þessa hugmynd....sem var mjög "dúbíus". Þannig er IMF farnir að hóta okkur. Það er pólitískur óþefur af afstöðu IMF því hún fór í Rangars Reikás kúvendingu eftir fund með Stiengrími J.
Sigríður var kjaftstopp þegar hún spurði Tryggva; "ef þú átt peningin þá er það í lagi". Þá svaraði Tryggvi stuttlega....það eru bara venjulegar afskriftir ekki kostnaður....
Nákvæmlega. Hér er verið að tala um leiðréttingu lána en ekki kostnað. Enn og aftur er hagfræðingur eins og Sigríður að grafa undan sinni starfsgrein með slíkum málflutningi. Ég spyr hvar eru hagfræðingar með lausnir? Hvar eru hagfræðingar sem hugsa um hag fólksins í dag?
Þeir sem hafa rök á móti því að færa höfuðstól verðtryggðra lána niður í þá upphæð sem er skapleg, endilega látið mig vita!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki enn betra að afskrifa 25% af öllum lánum? Það munar um hvert prósent. Og þá mundu nokkrir í viðbót bjargast undan gjaldþroti sem myndi spara kostnað. Myndi þessi leið kosta meira en 20% prósent leiðin?
Einar Karl, 16.3.2009 kl. 20:36
Nákvæmlega......hvað % halda menn að séu réttlát? Í mínum huga er það sú breyting sem hefur verið á vísitölunni á einhverju ákveðnu tímabili.
Haraldur Haraldsson, 16.3.2009 kl. 20:39
Ætla að vera þér örlítið ósammála, mér fannst viðtalið hans Sigmars vera mjög gott við þau Tryggva og Sigríði. Er sannfærður um að þau tvö leitast við að finna faglegar lausnir á málum. Hvort sem það er nú 20 eða 25% niðurfelling skulda þá er það athyglisverð nálgun. Hins vegar held ég að Tryggvi sé að tala um lán í Glitni, Kaupþingi og Landsbankanum, hvað þá með þá sem eru með lán í sparisjóðunum, Frjálsa og Íbúðarlánasjóði. Vandamálið við svona nálgun er að málin eru yfirleitt ekki eins auðveld og þau sýnast í fljótu bragði.
Sigurður Þorsteinsson, 16.3.2009 kl. 20:41
Með athugasemd minni var ég raunar að gagnrýna hugmyndir XB og Tryggva, því mér fannst blasa við að hann eða Framsókn hafa ekkert reiknað út hvort þetta gangi svona snyrtilega upp.
Tryggvi fullyrti að þetta myndi ekki kosta neitt, m.ö.o. að nægilega mörgum yrði bjargað, sem ella yrðu gjaldþrota,til að vega upp á móti þeim lántakendum sem fá niðurfellingu en geta staðið í skilum.
Mér finnst þetta ekki ganga upp, bara hreint stærðfræðilega... er að reyna að skilja þetta til fulls.
Einar Karl, 16.3.2009 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.