11.3.2009 | 00:36
Hvernig eigum við að raða inn á XD?
Margir af mínum vinum sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn eru nú ekki "sjor" og það sama á við um mig...Flokkurinn þarf meiriháttar breytingu til að maður gefi honum traust. Ekki það að hinir flokkarnir séu eitthvað skárri....í raun gerir mann ruglaðan þar sem traustur leiðtogi með festu og ákveðni vantar gjörsamlega. En XD gæti litið svona út:
Reykjavík
- Pétur Blöndal
- Dögg Pálsdóttir
- Guðmudur Kjartansson
- Jón Magnússon
- Kolbrún Bladursdóttir
- Jórun Frímansdóttir Jensen
- Jón Kári Jónsson
- xxxx
- xxxx
- xxxx
Suðvestur
- Bjarni Benediktsson
- Ármann Kr Ólafsson
- Jón Rúnar Halldórsson
- Snorri Magnússon
- Bryndís Haraldsdóttir
- Haukur Þór Hauksson
- Óli Björn Kárason
Suður kjördæmi - Allir nema Árni Jónsen
Hef ekki nennt að kíkja á hin kjördæmin.
Mín tilfinning er að ef Sjálfstæðisflokkurinn tekur ekki almennilega til og komi með hnitmiðaða og einfalalda áætlun með smá "göts" þá fái flokkurinn aðeins ca. 20% fylgi.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvernig stendur á að hvorki erla ósk né þórlindur eru á listanum þínum? fyrst þú ert að tala um smá götz þá er um aðg era að kjósa nýtt hugsjónafólk á þing sem ég vona að sem flestir geri :D
Erla Margrét Gunnarsdóttir, 11.3.2009 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.