Leita í fréttum mbl.is

Hvern á ađ kjósa í nćstu kosningum?

Ţađ sem ég kem til međ ađ kjósa er sá hópur sem einbetir sér ađ stöđugleika í gjaldeyrismálum og almennum stöđugleika í ţjóđfélaginu (í fljótu virđist ţađ vera međ upptöku Evrunnar). 

Hópurinn ţarf ađ berjast međ öllum mćtti ađ afnema verđtryggingu af lánum (verđtygging er ólögleg á íslandi vegna sögulegum óstöđugleika verđbólgunnar). Fasteignalán skulu vera hefđbundin lán međ fasta vexti, ekki breytilega. Međ lögum ţarf lánveitandi og lántakandi ađ skrifa undir greiđsluyfirlit sem skal standast. Punktur!

Lagasetning um skyldur lífeyrissjóđa ţarf ađ bćta til muna. Ég er persónuelga hrifinn af ţví ađ félagsmenn hafi meiri völd gangvart launagreiđslum stjórnenda og öđrum skuldbindingum.

Ţá á ađ setja lög ađ árlega fari dágóđur hluti af peningum lífeyrissjóđanna í uppbyggingu íbúđa, ţjónustu og umhverfi sem gerir eldri borgurum lífiđ FRÁBĆRT en ekki bćrilegt.

Sá hópur sem styđur Hagsmunasamtök Heimilanna fćr mitt atkvćđi.

Sá hópur sem eru óhrćddir viđ ađ fara út fyrir hiđ hefđbundna og koma međ frumlegar tillögur um framför og stöđugleika fćr mitt atkvćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... tek undir međ ţér Haraldur... en ertu búinn ađ finna ţennan hóp?

Brattur, 6.3.2009 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson

Höfundur er Markaðsfræðingur/ Sálfræði frá Middle Tennessee State Univeristy (mtsu.edu).

Fæddur í Reykjavík 1971 og ólst upp í Garðabæ. Giftur Bergdísi Eysteinsdóttur sérkennslukennara. Eigum eina dóttur, Birtu Björk Haraldsdóttur fædd 2001.

Nærist á því að vera í kringum gott fólk og hef skýr lífsgildi um heiðarleika, kærleika.

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband