24.2.2009 | 22:27
Hvað finnst ykkur um þessa suðu;
Ég styð mann sem ég þekki ágætlega, Bjarna Benediktsson í formannssæti sjálfstæðisflokksins. Ég mun að óbreyttu ekki kjósa sjálfstæðisflokkinn. Ekki mun ég heldur kjósa Samfylkinguna og því allra síður VG. Ég styð Steingrím J. og hef ekki mikið álit á Ögmundi. Jóhanna hefur verið frábær í félagsmálum og ég treysti henni þar. Davíð Oddson er fínn seðlabankastjóri og kom vel út úr Kastljósi en staðfesti mína skoðun á að XD þarf hvíld. Samfylking eru tækifærissinnar og óstaðfestir, þó er Össur traustsins verður. Hann sýnir á sér sínar mannlegu hliðar, óhræddur við að vera hann sjálfur. Ingibjörg er úti sem og FJÖLMARGIR aðrir reyndir þingmenn. Við einfaldega þurfum kraft í þetta og kraft í það að styðja við velfarnað íslenskra heimila.
Fyrirtækin koma með að spjara sig þar sem hið mannlega eðli um gróða og ávöxtunarkröfur er hvati fjölmargra klókra íslendinga sem elska viðskipti. "Eins manns dauði, annars manns brauð".
Það sem ég kem til með að kjósa er sá hópur sem lofar stöðugleika í gjaldeyrismálum, stöðugleika í þjóðfélaginu. Þessir íslensku öfgar gagna einfaldlega ekki upp. Sá hópur sem styður Hagsmunasamtök Heimilanna fær mitt atkvæði. Sá hópur sem eru óhræddir við að fara út fyrir hið hefðbundna og koma með frumlegar tillögur um framför og stöðugleika fær mitt atkvæði.
Næstu jólabók, "Rínt í hrunið" eftir Davíð Odsson verðu lesin næstu jól :-)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júní 2023
- Júní 2020
- Mars 2018
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Október 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Nóvember 2006
Bloggvinir
- godsamskipti
- gummisteingrims
- andres
- dofri
- sigmarg
- gattin
- agustolafur
- ellyarmanns
- emmgje
- finnurtg
- tommi
- hipporace
- arnheidurmagg
- formula
- baldvinj
- launafolk
- dullur
- gisgis
- eirikuro
- erla
- folkerfifl
- fridrikof
- ulfarsson
- gerdurpalma112
- gudni-is
- gullvagninn
- jarnskvisan
- id
- fun
- jamesblond
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- ludvikludviksson
- magnusmar
- marinogn
- maggimur
- hux
- rrs
- sigurdurkari
- siggisig
- sigurgeirorri
- sigurjons
- snorrima
- spurs
- vala
- thordisb
- tbs
- thrudur
- vitinn
Tenglar
Frábær myndbönd
- Frábært gamalt myndband frá Jeremy Clarkson um Ísland Nokkuð skemmtileg afþreying!
Hversu biluð erum við?
http://www.psychiatry24x7.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 98449
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.